Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 61

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 61
opna flokknum á Norður- landamótinu. Mótherji minn var sænskur og það miklu léttari en ég, að hann var í léttari þyngdarflokki. Norðurlandatitill var í veði. En hjá okkur hvorki gekk né rak, hvorugur skoraði stig. Þannig liðu sjö mínútur eða allur glímutíminn. Kom þá í hlut dómaranna að úrskurða, hvor skyldi sigurinn hljóta. Svíanum var úrskurðaður sig- ur fyrir meiri sóknartilraunir og ég var sáttur við þann úr- skurð. — Hver er styrkleiki ís- lendinga í júdó á alþjóðavett- vangi? — Meðal Norðurlanda- þjóða erum við í 2.—3. sæti og erum vel frambærilegir á öll- um alþjóðamótum. Okkur vantar helst meiri mannskap í íþróttina. Stöðugt þarf að keppa erlendis því að öðrum kosti er ekki um framfarir að ræða. Gagnslítið að keppa stöðugt við sömu menn. Áhuginn hér hefur gengið í bylgjum og það má telja stöð- una góða núna. Bjami sagði að keppnis- menn byggju við góða þjálf- araaðstöðu, þar sem þeir nytu tilsagnar Japanans Iura, sem er 5. dan. Hann er mjög góður að dómi Bjama. Þá fékk JR breskan þjálfara til námskeiða hér og síðast en ekki síst héldu tveir toppmenn frá Frakk- landi námskeið hér í hálfan mánuð, sem bæði voru vel sótt Júdómaður ársins 1973: Svavar Carlsen, JFR 1974: Sigurður Kr. Jóhannss., JFR 1975: Viðar Guðjohnsen, Á 1976: Viðar Guðjohnsen, Á 1977: Gísli Þorsteinsson, Á 1978: Bjami Friðriksson, Á 1979: Halldór Guðbjömsson, JFR 1980: Bjami Friðriksson, Á 1981: Bjami Friðriksson, Á 1982: Bjami Friðriksson, Á Bjarni Friðriksson Bjarni Friðriksson með verðlaun frá Norðurlandameistaramóti. og framúrskarandi góð. Koma Frakkanna var kostuð af al- þjóðlegum sjóði, Olympíu- samhjálp, sem kostaði nám- skeiðið hér að fullu. Var um- sókn júdómanna tekin fram fyrir aðrar um styrk til þjálf- unar. Varð mikill ávinningur af námskeiðinu og menn verða lengi að vinna úr þeim lærdómi er þeir þar öðluðust. — Og framtíðin hjá þér? — Það stendur mikið til eins og vant er um áramót. Hugurinn stefnir víða. Ég hef hug á þátttöku í opna meist- aramótinu í Hollandi og Eng- landi í apríl, þá kemur EM í París í maí, HM mótið er í september og opna Skandi- naviska mótið í nóvember í Finnlandi. Ég er byrjaður æfingar með allt þetta í huga. Og svo er dagskráin á „heimavelli" svipuð og vant er, svo nú er æft eins og tími frekast leyfir. — Hefur Bjarni júdókappi nokkum tíma reynt sig í ís- lenskri glímu? — Nei, aldrei, en mig langar til að prófa. Mér finnst íslenska glíman heldur einhæf og held að það stafí af því, að menn þurfa að hafa tök sín föst á sama stað í belti mót- herjans. Mér skilst að áður hafi verið glímt lausum tök- um. Það tel ég skemmtilegra. Ég tel að júdó sé fjölbreyttari íslenskri glímu m.a. vegna lausra og frjálsra taka. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.