Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 80

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 80
A útivelli Zmuda fékk að fara Puskas fannst Falcao bestur Ein frægasta knattspymu- stjama heimsins fyrr og síðar, Ungverjinn Puskas, var einn þeirra er fylgdust með heims- meistarakeppninni á Spáni. Eftir hana var hann beðinn að segja álit sitt á einstökum leikmönnum. Hann sagðist hafa orðið fyrir miklum von- brigðum með þá leikmenn sem fyrirfram voru taldir bestir, Zico, Maradona, Rummenigge og Blochin og tilnefndi Paulo Roberto Falcao frá Brasilíu sem besta mann keppninnar. Selige vill bætur Rudi Selige, hinn þrítugi vamarleikmaður MSV Duis- burg og þýska knattspymu- landsliðsins hefur farið í mál við vikuritið Stem og krefst 150.000 króna bóta fyrir það að blaðið birti mynd af honum nöktum. Myndin var tekin í búningsherbergi eftir leik. Clough áfram stjóri Brian Clough hinn litríki framkvæmdastjóri Notthing- ham Forest hefur framlengt samning sinn við félagið, en almennt hafði verið búist við því að það léti hann fara eftir miður góðan árangur á síðasta keppnistímabili. Hinn nýi samningur Clough og Forest er til ársins 1985, þannig að Það vakti mikla athygli að Wladyslaw Zmuda fyrirliði pólska knattspyrnulandsliðs- ins í heimsmeistarakeppninni á Spáni fékk leyfi til þess að yfirgefa heimaland sitt að keppninni lokinni. Hann mun í vetur leika með ítalska liðinu Verona, en áður hafði hann verið félagi hins frábæra leik- manns Zbigniew Boniek hjá Widzew Lodz. Zmuda þótti standa sig mjög vel í keppninni á Spáni og vera einn traustasti Clough er óneitanlega sæmi- lega ömggur, þótt sæti fram- kvæmdastjóranna í ensku knattspymunni þyki jafnan heit. leikmaður pólska liðsins, sem kom liða mest á óvart í keppn- inni og hreppti þriðja sætið. Bryan „Pop” til Chelsea Chelsea hefur ráðið hinn 36 ára Bryan „Pop“ Robson til sín og verður hann í senn framkvæmdastjóri og þjálfari hjá félaginu á komandi keppnistímabili. Þetta verður 19. leiktímabil Robsons í ensku knattspyrnunni og á síðasta ári átti hann mestan þátt í því að Charlisle tókst að vinna sér sæti í 2. deild, en þá skoraði hann hvorki fleiri né færri en 19 mörk fyrir liðið. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.