Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 33
Elísabet Vilhjálmsdóttir ; j Þótt Elísabet sé komin af því skeiði sem aimennt er talið hið besta fyrir íþróttafólk hefur hún stöðugt verið að bæta árangur sinn og sannar rækilega hvað hægt erað gera ef viljl og atorka er fyrir hendi. Myndir er tekin er Magnús Hreggviðsson stjórn- arformaður Frjáls framtaks hf. afhenti henni verðlaun sín. kvennaflokki á 18 metra færi. Skotið er 60 skotum í keppninni, hægt að fá 10 stig fyrir skot sem hæfir miðpunkt eða alls 600 stig. Elísabet hlaut 482 stig — átti ellefu skot í miðpunkt. í keppni hefur hún mest náð 14 skotum í mið- punkt. Hún hefur unnið marga aðra sigra í bogfimi, frá því hún vann þann fyrsta 1980 er hún hóf að æfa bogfimi. í fyrra var Elísabet einnig 2. á íslandsmóti í boccia og tók einnig þátt í borðtennis- keppni, þar hún m.a. keppti „upp fyrir sig“ þ.e. keppti sitj- andi við standandi keppinaut. Fötluðum er ætíð heimilt að „keppa upp fyrir sig“. — Æfingaaðstaðan okkar í bogfimi er heldur slæm. Við fengum að æfa 4 sinnum í viku í anddyri Laugardals- hallar. En tíminn frá 3.30—7 var óhentugur. Sumaræfingar fengust í Baldurshaga kl. 1—3 á daginn — enn verri tími. Ósk fatlaða bogfimifólksins er að fá æfingar að kvöldlagi, og íþróttamaður fatlaðra 1977: Hörður Barðdal, ÍFR 1978: Arnór Pétursson, ÍFR 1979: Edda Bergmann, ÍFR 1980: Sigurrós Karlsdóttir, Ak. 1981: Amór Pétursson, ÍFR 1982: Elíasbet Vilhjálmss., ÍFR ekki minna en 3 tíma í senn, því þann tíma tekur að skjóta 60 skotum. Æfingaaðstaðan í boccia og borðtennis er góð í Hagaskóla. Þar eru fjögur borðtennisborð en biðin stundum löng því margir vilja æfa. En ég hef náð miklum framförum í borðtennis á stuttum tíma. — Æfingaaðstaðan verður varla fullkomin fyrr en ÍF fær eigið íþróttahús. Það hús er búið að teikna. Þar vonast ég til að fá fullkomna útiaðstöðu fyrir bogfimi en utanhúss er keppt á 30—90 metra færi. Elísabet æfði sund og keppti í þeirri grein áður en hún varð fyrir bílslysi 1978 og varð að hætta i íþróttum í 2 ár. — Og þú ætlar að æfa af fullum krafti áfram? — Já, það geri ég. Ég von- ast til að komast á Norður- landamót í Finnlandi í mars. Þar mæti ég fötluðu bogfimi- fólki sem æft hefur árum saman, en ég á bara tvö æfingaár að baki. — Ég er þakklát fyrir þau tækifæri sem ég hef fengið í íþróttunum, þó ég hafi talað um slæma aðstöðu á ýmsum sviðum. Við erum þakklát fyrir það sem við fáum. Sjálf er ég montin yfir því að ég get sýnt eldra fólki að með skyn- samlegri þjálfun má ná ánægjulegum árangri. Mér líður miklu betur við íþrótta- iðkun, en að taka þátt í saumaklúbbi eða öðru slíku, sagði „íþróttamaður fatlaðra 1982“ sem þrátt fyrir alla erfiðleika leggur bjartsýn út á sjöunda áratuginn. —A.St. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.