Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 36
Körfuknattleiksmaður ársins Linda Jónsdóttir— fyrsta konan sem hlýtur titilinn „körfuknattleiksmaður ársins. Körfuknattleiksmaður ársins keppir líka í blaki og fót- bolta og hefur orðið íslands- meistari í frjálsum íþróttum — Það kom mér og öðrum í kvennaliðum körfuknattleiks- ins alveg á óvart að kona skyldi verða fyrir valinu er stjóm KKÍ valdi „körfuknatt- leiksmann ársins 1982“, sagði Linda Jónsdóttir, 26 ára gam- all íþróttakennari við Varmárskóla í Mosfellssveit. Hún er fyrst kvenna til að hljóta titilinn í kprfuknattleik. — Að ég skyldi verða fyrir valinu hlýtur að vera af því að stjómarmennimir telja mig eins góða eða betri en aðrar og mér þykir vænt um viður- kenninguna. Linda Jónsdóttir byrjaði körfuboltaiðkun á Patreks- firði. Þá var það tíska þar að allir unglingar fóru í körfu- bolta. Allir voru í Herði og allir æfðu í litlum sal á staðn- um, sem var nógu stór fyrir körfuknattleik. Linda komst snemma í kapplið, sem tapaði fyrst eins og gengur, en vann síðar sinn riðil og komst í úr- slitakeppni fyrir sunnan. Það var spennandi. En úrslitaleik- urinn gegn KR tapaðist. „Þá strengdi ég þess heit að fara ekki í KR,“ sagði Linda. — En það voru frægir karl- ar sem sáu um körfuknatt- leikinn á Patró í þá daga, bæði Guðni Kolbeinsson sem þjálfaði og læknirinn á staðn- um Þórir Arinbjamarson. Þeir fengu ýmsa flokka KR vestur til keppni. Þær heimsóknir milduðu hug minn til KR og þegar ég flutti til Reykjavíkur með foreldrum mínum lá leiðin beint í KR. Ég varð ís- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.