Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 73

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 73
Við skíðaskáiann Skíðaheima. Þar er oft margt um manninn. SKÍÐA AÐST AÐAN ER MJÖG GÖÐ Á ÍSAFIRÐI ísfirðingar hafa löngum átt frábæra skíðamenn bæði í norrrænum greinum og í Alpagreinum. Ástæðurnar fyrir þessu eru vafalaust margar en ein af hinum veigamestu er þó sú að á ísafirði er löngum nægur snjór og nú á síðari árum er þar komin hin ágætasta skíðaaðstaða. Njóta ekki aðeins ísfirðingar góðs af þessari aðstöðu heldur hafa skíðamenn og áhugahópar víðs vegar að af landinu sótt til ísafjarðar á undanföm- um árum og raunar alltaf í vaxandi mæli. Má segja að ísafjörður sé nú orðinn ein af þremur „skíðaparadís- um“ íslendinga — með Hlíðarfjalli á Akureyri skíðalöndunum í nágrenni Reykjavíkur. Aðalskíðasvæði ísfirðinga er í Seljalandsdal og þeir sem þar hafa verið í sól og góðu veðri geta víst örugglega verið sammála um að „paradísamafnið" er rétt- nefni. Seljalandsdalur er einstak- lega vel gerður af náttúrunnar hendi fyrir útivist og skíðaiðkun. Þar er að finna brekkur við allra hæfi, bæði fyrir þá sem eru byrj- endur í skíðaíþróttinni og eins fyrir þá sem lengra eru komnir í listinni. Þá eru gönguslóðir mjög fjölbreyttar og sagði Bjöm Helgason íþróttafulltrúi á ísafirði er íþróttablaðið ræddi við hann, að hann gæti leyft sér að fullyrða að gönguslóðir væru ekki betri á öðrum skíðastöðum. — Göngulandið er það fjöl- breytt, að hægt er að hafa þrjár mismunandi göngubrautir til- búnar á mismunandi stöðum og er braut fyrir byrjendur á neðsta svæðinu, um þriggja kílómetra hringur, léttur og þægilegur. Á miðsvæðinu er um 5 kílómetra hringur á Harðarskálahjalla og á efsta svæðinu er 8 kílómetra braut, sem liggur á Skarðsengi og fram brúnir, sagði Bjöm. Lyftumál eru í góðu lagi hjá þeim ísfirðingum. Um er að ræða tvær lyftur, neðri lyftan sem er nokkuð löng, a.m.k. á íslenskan 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.