Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 71

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 71
KARATE íþróttagrein sem nýtur vaxandi vinsælda Karate er stundað sem keppnisíþrótt í flestum löndum heims og efnt er til stórmóta, svo sem heimsmeistarakeppni, Evrópumeistaramóts og Norður- landamóts. Til íslands barst íþróttin kringum 1970 og fyrsta karate-félagið, Karate-félag Reykjavíkur var stofnað árið 1973. í kjölfar þess fylgdu fleiri karatefélög og eru nú starfandi hérlendis átta félög sem hafa íþróttina á stefnuskrá sinni. Þrjú þessara félaga iðka hinn svo- nefnda Goju-Rya stíl, en þau eru Karatefélag Reykjavíkur, Karatefélag Akureyrar og Karatedeild Stjömunnar í Garðabæ. í Shotokan stílnum eru fimm félög starfandi: Karatefélagið Þór í Reykjavík, Karatedeild Gerplu í Kópavogi, Karatedeild Ungmennafélags Selfoss, Karatedeild FH og Karatedeild Sindra á Höfn í Hornafirði. Enn hefur ekki orðið af stofnun sérsambands en þess verður varla langt að bíða þar sem útbreiðsla íþróttarinnar og umfang starfsins fer stöðugt vax- andi. Samstarf félaganna hefur hins vegar verið með ýmsu móti og hafa þau t.d. sameiginlega staðið að því að fá þjálfara hingað til lands og hefur þá verið efnt til æfingabúða, auk þess sem félögin hafa staðið fyrir mótum í íþrótt- inni. Hefur íslensku karatefólki farið verulega fram á undan- förnum árum, og er nú vitað um 15 íslendinga sem náð hafa svörtu belti í karate. Tvö keppnisform í karateíþróttinni eru tvö keppnisform: kata og kumite. Kata eru hreyfingar t.d. högg og spörk, varnir og stöður sem gerð- ar eru í ákveðinni röð sem alltaf 77/ þess að ná langt í karate þarf gífurlega æfingu og ögun. Nokkrir íslendingar hafa vakið athygli fyrir getu sína og m.a. hlotið verðlaun á Norðurlandam ó ti. er eins en í hverjum stíl eru til 40—70 taka. í kumite eru tveir keppendur sem berjast innbyrðis í, nokkurskonar gervi-slagsmál- um, þ.e. þeir reyna að koma höggi eða sparki hvor á annan og verjast árásum. Ekki rná þó snerta líkama andstæðingsins nema að litlu leyti og alls ekki andlit hans. Virkar þetta dálítið gervilegt á þá sem ekki þekkja til íþróttarinnar en er hins vegar mjög spennandi fyrir þá sem kunna hana. Sá sem er fyrri til að ná höggi á andstæðinginn fær stig og þegar ákveðnum stigafjölda er náð eða tíminn útrunninn hafa fengist úrslit í leiknum. Sem fyrr segir eru þau afbrigði karate-íþróttarinnar sem náð hafa fótfestu á íslandi kölluð Shotokan og Goju-Ryu. Shotokan karate er reyndar það afbrigði sem langmest er stundað í heiminum. Goju-Ryu þýðir — 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.