Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 77

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 77
Á útivelli N’KONO FÉKK SAMNING HJÁ ESPANOL BARCELONA Andviðri fer í bónusgreiðslur Bobby Gould framkvæmda- stjóri Bristol Rovers seldi einn besta leikmann félagsins, Garry Mabbutt til Tottenham Hotspur í haust fyrir 150.000 pund. Eftir söluna hét hann leikmönnum félagsins að nota þessa upphæð til þess að greiða þeim „bónus“ ef félagið kæmist upp í 1. deild. Fræknir kappar Enginn knapi á glæsilegri feril að baki en hinn lágvaxni og granni Lester Piggott, en hann hefur hvað eftir annað verið meðal efstu manna í kjöri Breta á „íþróttamanni ársins.“ Á nýafstöðnu keppn- istímabili hestamanna, sem var hans 23. vann hann hvorki fleiri né færri en 100 sigra í mótum. AIls hefur Piggott tekið þátt í 17.871 keppni sið- an 1948 og unnið sigur í um 4.000. Þótt árangur Piggotts sé óneitanlega glæsilegur hef- ur annar gert betur. Á árunum 1925 til 1953 keppti sir Gordon Richards í 21.828 keppni og sigraði 4.870 sinnum. Draumur Thomasar N’Kon- os, markvarðar Cameroun í heimsmeistarakeppninni á Spáni um atvinnumennsku hefur nú ræst. Spánska félagið Espanol Barcelona keypti hann frá Canon Yaounde og greiddi fyrir hann upphæð sem Svíinn Göran Eriksson sem þjálfaði IFK Gautaborg er lið- ið varð Evrópumeistari í knattspymu er nú kominn til hins heimsfræga liðs, Benfica í Portúgal. Ekki var Eriksson búinn að vera marga daga hjá félaginu er hann lenti í úti- stöðum við leikmenn. Ástæðan var sú að Eriksson þótti leik- mennirnir ekki nægjanlega reglusamir. Ákvað hann strax að banna þeim að drekka áfengi eða bjór, en leikmenn- imir voru ekki alltof hressir svarar til 1,2 milljóna íslenskra króna. Fyrir hjá félaginu var þó enginn aukvisi í markinu, enginn annar en Theo Custers, belgíski landsliðsmarkvörður- inn, sem verður nú að gera sér það að góðu að sitja á bekkn- um hjá félaginu. með það. Var að lokum komist að samkomulagi þess efnis, að leikmennirnir hétu því að gæta sín vel á hinum göróttu veig- um, og gáfu Eriksson sjálf- dæmi um refsingu ef hann teldi þá ekki standa sig sem skyldi i bindindinu. Einn kunnasti knattspymu- maður Ungverja, Jozsef Pal sem nú er orðinn 32 ára hefur farið frá Honved Budapest og gert tveggja ára samning við belgíska félagið FC Liége. ERIKSS0N VILL STRANGAN AGA HJÁ BENFICA 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.