Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Side 10

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Side 10
Miklar breytingar á dómaraliöinu! Á heimavelli__________ Kristján aftur marka- kóngur Kristján Arason FH-ingur varð markahæstur í hinni hefðbundnu 1. deildar keppni íslandsmótsins í handknattleik þótt litlu munaði að Eyjólfur Bragason næði honum en Eyj- ólfur skoraði 19 mörk í Jeik Stjömunnar við ÍR í síðustu umferð mótsins. Segir sagan að Stjömumenn hafi aðeins vitað úrslitin í leik FH og Fram í síðustu umferðinni sem FH vann með 36 mörkum gegn 13 og töldu þeir víst að Kristj- án hefði skorað bróðurpartinn af FH-mörkunum og staða Eyjólfs væri því vonlítil í sam- keppninni um markakóngstit- ilinn. Því reyndu þeir ekkert sérstaklega að spila Eyjólf upp í leiknum gegn ÍR þar sem hann var í gífurlegum ham og hefði ugglaust getað skorað 3 — 4 mörk í viðbót hefði meiri áhersla verið lögð á það. Miklar breytingar verða á dómaraliðinu sem dæmir leiki 1. deildar keppni íslandsmóts- ins í knattspyrnu næsta sumar. Tveir kunnir dómarar, Magn- ús V. Pétursson og Rafn Hjaltalín leggja flautuna á hilluna fyrir aldurs sakir, en nokkrir dómarar sem dæmt Jóhann hættur Hinn ágæti badmintonkappi Jóhann Kjartansson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hill- una. Er þar skarð fyrir skildi þar sem Jóhann er enn ungur að árum og á framtíðina hafa mikið í 1. deildinni und- anfarin ár voru ekki á skrá yfir 1. deildar dómara að þessu sinni og nýir menn koma í staðinn og blandast í hóp þekktra og reyndra dómar svo sem Guðmund Haraldssonar sem þama hefur spjaldið á lofti yfir brotlegum leikmanni. fyrir sér sem badmintonmaður. Þeir TBR-menn þurfa þó engu að kvíða, þar sem þeir hafa mikla yfirburði yfir önnur fé- lög og eiga mikinn fjölda af ungu og efnilegu badminton- fólki sem er farið að láta að sér kveða. 10

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.