Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 10
Miklar breytingar á dómaraliöinu! Á heimavelli__________ Kristján aftur marka- kóngur Kristján Arason FH-ingur varð markahæstur í hinni hefðbundnu 1. deildar keppni íslandsmótsins í handknattleik þótt litlu munaði að Eyjólfur Bragason næði honum en Eyj- ólfur skoraði 19 mörk í Jeik Stjömunnar við ÍR í síðustu umferð mótsins. Segir sagan að Stjömumenn hafi aðeins vitað úrslitin í leik FH og Fram í síðustu umferðinni sem FH vann með 36 mörkum gegn 13 og töldu þeir víst að Kristj- án hefði skorað bróðurpartinn af FH-mörkunum og staða Eyjólfs væri því vonlítil í sam- keppninni um markakóngstit- ilinn. Því reyndu þeir ekkert sérstaklega að spila Eyjólf upp í leiknum gegn ÍR þar sem hann var í gífurlegum ham og hefði ugglaust getað skorað 3 — 4 mörk í viðbót hefði meiri áhersla verið lögð á það. Miklar breytingar verða á dómaraliðinu sem dæmir leiki 1. deildar keppni íslandsmóts- ins í knattspyrnu næsta sumar. Tveir kunnir dómarar, Magn- ús V. Pétursson og Rafn Hjaltalín leggja flautuna á hilluna fyrir aldurs sakir, en nokkrir dómarar sem dæmt Jóhann hættur Hinn ágæti badmintonkappi Jóhann Kjartansson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hill- una. Er þar skarð fyrir skildi þar sem Jóhann er enn ungur að árum og á framtíðina hafa mikið í 1. deildinni und- anfarin ár voru ekki á skrá yfir 1. deildar dómara að þessu sinni og nýir menn koma í staðinn og blandast í hóp þekktra og reyndra dómar svo sem Guðmund Haraldssonar sem þama hefur spjaldið á lofti yfir brotlegum leikmanni. fyrir sér sem badmintonmaður. Þeir TBR-menn þurfa þó engu að kvíða, þar sem þeir hafa mikla yfirburði yfir önnur fé- lög og eiga mikinn fjölda af ungu og efnilegu badminton- fólki sem er farið að láta að sér kveða. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.