Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 22
þess að vera í fremstu röð. Ásta Urbanic úr Erninum var valin borðtennismaður ársins og er það í fyrsta sinn sem hún hlýtur titil- inn, þótt hún sé búin að vera í fremstu röð um árabil og hafi unnið marga góða sigra. í þau tíu ár sem borðtennismaður ársins hefur verið valinn hefur aðeins einn hlotið titilinn tvívegis, Ragnhildur Sigurðardóttir úr Borgarfirði sem varð fyrir valinu bæði 1980 og 1981. Fimleikamaður ársins Þórir Kjartansson úr Ármanni varð fyrir valinu er fimleikamað- ur ársins var valinn í fyrsta sinn, en næstu sex árin skiptu þau Sigurður T. Sigurðsson, KR og Berglind Pétursdóttir úr Gerplu titlinum bróðurlega á milli sín — og urðu þrisvar fyrir valinu hvort. Nú varð ein hinna komungu og bráðefnilegu stúlkna úr Gerplu, Kristín Gísladóttir, fyrir valinu, en hún varð bæði unglingameist- ari og íslandsmeistari á árinu 1982 og stóð sig einnig með ágætum á erlendum vettvangi. Frjálsíþróttamaður ársins Fyrstu tvö árin sem frjáls- íþróttamaður ársins var valinn féll titillinn í hlut hins góðkunna kringlukastara Erlends Valdi- marssonar, sem enn er í fullu fjöri og vinnur góð afrek. Hreinn Halldórsson, Evrópumeistari hlaut síðan titilinn þrjú ár í röð, en í ár varð Oddur Sigurðsson hlaupari úr KR fyrir valinu og er þetta í annað sinn sem hann hlýtur sæmdarheitið, þar sem hann var einnig valinn árið 1979. Þess má til gamans geta að í fyrra varð Sigurður T. Sigurðsson úr KR fyrir valinu og hlaut þar með sinn fjórða titil, þar sem hann var þrívegis valinn Jimleikamaður ársins, eins og að framan segir. Glímumaður ársins Tvíburabræðurnir Yngvi Þór Yngvason og Pétur Yngvason úr íþróttamenn ársins 1979. Birgir Viðar Halldórsson (tók við verðlaunum Steinunnar Sæmundsdóttur), Hannes Eyvindsson, Oddur Sigurðsson, Halldór Guðbjörnsson, Berglind Pétursdóttir, Edda Bergmann, Guð- björg Eiríksdóttir, Marteinn Geirsson, Haraldur Geir Hlöðversson, Hugi Harðarson, Ólafur H. Ólafsson, Gunnlaugur Jónsson, Brynjar Kvaran, Jóhann Kjartansson, Guðsteinn Ingimarsson og Ólafur Sigurgeirsson sem tóku við verðlaunum Gunnars Steingrímssonar. Mývatnssveitinni hafa sannar- lega komið mikið við sögu þegar glímumaður ársins hefur verið valinn og þarf engan að undra þar sem þeir hafa verið framúr- skarandi í þjóðaríþróttinni undanfarin ár. í ár varð Pétur fyrir valinu, enda var hann glímukappi íslands árið 1982 og einnig bikarmeistari. Var þetta í þriðja sinn sem Pétur var valinn glímumaður ársins. Golfmaður ársins Tveir golfkappar hafa hlotið titilinn golfmaður ársins oftar en einu sinni, Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri sem varð fyrir val- inu 1973 og aftur 1977 og Hannes Eyvindsson sem var valinn tvö ár í röð 1979 og 1980. Nú hlaut Sigurður Pétursson úr Golf- klúbbi Reykjavíkur sæmdarheit- ið — komungur kylfingur sem mikils má vænta af. Sigurður varð íslandsmeistari í golfi sl. sumar og á í fórum sínum marga unglinga- og drengjameistaratitla frá undanfömum árum. Handknattleiksmaður ársins Til þessa hefur enginn hand- knattleiksmaður hlotið sæmdar- heitið handknattleiksmaður árs- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.