Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 59
flokki á íslandsmótinu. En í keppni við Skúla Óskarsson um hver yrði stigahæstur, vissi ég að ég þurfti að ná 925 kg samanlagt. Ég tognaði illa í hnébeygjunni og Skúli varð stigahæstur — tók af mér titilinn frá árinu áður. — Svo gerði ég mér það til gamans, sagði Jón Páll, að drekka mig upp um 4 kg í þyngd, ná yfirþungavigt og hreinsa til á metalistanum þannig, að öll met þar væru á mínu nafni. Ég náði meti af Óskari Jakobssyni í bekk- pressu, meti í réttstöðulyftu af „Norðurhjaratröllinu“ Arthuri Bogasyni og meti í hnébeygju af „Heimsskauta- bangsanum“ Víkingi Trausta- syni. Jón Páll er dyravörður á Hótel Borg og fer létt með að skakka leik ef út af bregður þar. Hann æfir 5—6 sinnum í viku og hyggur á enn betri árangur. — Ég er boðinn á Víkinga- mótið aftur og vil helst fara því verðlaun eru góð. Ég fékk í 2. verðlaun í fyrra sjónvarps- tæki og bílstereo. Sjónvarps- réttur frá Víkingakeppninni hefur verið seldur til allra Norðurlanda, svo þar þarf að vera íslendingur. Þá ætla ég á EM í Amster- dam. Ég varð 2. á EM 1981 og á nú betri árangur en Evrópu- meistacinn náði þá eða 952 kg á móti'912 kg hans. Þá er rætt um að hafa keppni um titilinn „sterkasti maður Evrópu. Óráðið er hvar það verður. Síðan verður hér á landi Norðurlandamót í september auk íslandsmótsins í maí og loks er HM-keppni í Svíþjóð í nóvember. — Allt eru þetta gimileg mót og æskilegt að fara á þau öll. Oft háir fjárskortur þátt- töku okkar og því eru mótin um titlana „sterkustu menn“ eftirsóknarverð, því greitt er fargjald og uppihald. — Er tækni eða kraftar aðalatriði lyftinga? — Krafur eða afl er númer eitt, tæknin kemur á eftir. Þyngdin hefur ekki allt að segja. Besti lyftingamaður heims er Mike Bridges, Bandaríkjamaður, sem keppir í 82.5 kg flokki. Hann nær samkvæmt stigatöflu um 600 stigum, en ég um 500 stigum. Hann, svona léttur, lyftir samanlagt næstum sama þunga og ég. Hann er 27 ára gamall og er talinn næstum á undan sinni samtíð í lyfting- unum, segir „lyftingamaður ársins 1982“ á íslandi, sem aðeins 22 ára á aragrúa ís- landsmeta auk Norðurlanda-, Evrópumeta og heimsmeta. —A.St. Kjörið lesefni fyrir íþróttaunnendur á öllum aldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.