Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 69

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 69
Oddur Sigurðsson riðla í keppninni. í Kalott- Keppninni þetta sama ár var Oddur atkvæðamikill sem fyrr, sigraði í 100, 200 og 400 metra hlaupi og var í íslensku sveitinni sem sigraði í 4X 100 metra boðhlaupi. Árið 1981 var einnig gott ár hjá Oddi Sigurðssyni. Senni- lega hefur hann hvorki fyrr né síðar staðið sig eins vel og í Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fór á miðju sumri í Luxemburg.Þar voru mót- herjar íslendinga Danir, Lux- emburgarar, Tyrkir og írar og vann Oddur það frækilega af- rek að sigra í þremur greinum, 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Sýndi hann það rækilega og sannaði að hann var kominn í fremstu röð spretthlaupara. Haustið 1981 hélt Oddur til Bandaríkjanna til náms og æfinga eins og margir aðrir ís- Frjálsíþróttamaður ársins 1973: Eriendur Valdimarsson, ÍR 1974: Eriendur Valdimarsson, fR 1975: Hreinn Halldórsson, KR 1976: Hreinn Halldórsson, KR 1977: Hreinn Halldórsson, KR 1978: Óskar Jakobsson, ÍR 1979: Oddur Sigurðsson, KA 1980: Óskar Jakobsson, ÍR 1981: Sigurður T. Sigurðsson, KR 1982: Oddur Sigurðsson, KR lenskir frjálsíþróttamenn. Þar var ekki slegið slöku við og í upphafi keppnistímabilsins var Oddur í mjög góðu formi og vann góð afrek. Hann var valinn til keppni á Evrópu- meistaramótinu sem fram fór síðsumars í Aþenu og þar bætti hann íslandsmetið í 400 metra hlaupi og komst í milli- riðla. Náði Oddur bestum ár- angri íslendinga í mótinu. í Bandaríkjunum gefst Oddi góð æfingaaðstaða og verður gaman að fylgjast með honum á næsta keppnistíma- bili. Vafalaust stefnir hann að því að verða á toppnum á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Bandaríkjun- um á næsta ári 1984, og ef svo heldur sem horfir er ómögu- legt að segja hvað Oddur geri þar. Hann er nýlega farinn að reyna fyrir sér í lengri hlaup- um, hljóp 800 metra hlaup á ágætum tíma s.l. sumar og vel má vera að það verði keppn- isgrein Odds á Ólympíuleik- unum. Víst er að þar myndu eiginleikar hans sem hlaupara njóta sín vel — sprettharka og ekki síður kjarkur og keppnis- harka, en þessir kostir hafa frá upphafi einkennt „frjáls- íþróttamann ársins 1982“, Odd Sigurðsson. Oddur sprettir úr spori íkeppni a Laugardalsvellinum. Lengst til vinstri er hinn bráðefnilegi Egill Eiðsson. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.