Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 8
r A heimavelli Kemur Sigurður Sveinsson heim? Allt bendir til þess að Sig- urður Sveinsson handknatt- leiksmaður úr Þrótti sem að undanförnu hefur leikið með vestur þýska félaginu Nettel- stadt muni hafa vistaskipti þegar keppnistímabilinu ytra lýkur. Nýjar reglur ganga í gildi í þýska handknattleiknum næsta vetur sem kveða svo á um að hvert félag megi aðeins hafa einn útlending í liði sínu og það útilokar félagið að hafa bæði Bjama Guðmundsson og Sigurð. Er talið líklegt að það velji Bjama frekar, þar sem hann hefur verið einn af mátt- arstólpum liðsins og sýnt hvem leikinn öðrum betri, á sama tíma og Sigurður hefur átt nokkuð erfitt uppdráttar hjá félaginu. Hvort Sigurður kemur heim aftur mun óráðið, en líklegt þykir að mörg þýsk félög hafi áhuga á að fá hann til sín og hefur t.d. heyrst að Dankersen hafi áhug á að fá íslending í stað Axels Axels- sonar sem hætta mun hjá fé- laginu að þessu keppnistíma- bili loknu. Búbbi aftur í landsliðið? Frammistaða Jóhannesar Eðvaldssonar í skosku úrvals- deildinni í vetur hefur vakið mikla athygli. Kunningi íþróttablaðsins sem fylgdist nýlega með Jóhannes í leik í Skotlandi sagðist varla minn- ast þess að hafa séð hann eiga eins góðan leik. Yfirferð hans á vellinum hafi verið ótrúlega mikil, nákvæmni í sendingum góð og yfirvegun í besta lagi. Er reglulega ánægjulegt að „Búbbi“ skuli gera það svona gott og ekki er fráleitt að ætla að hann muni koma aftur til liðs við íslenska landsliðið, ekki síst með tilliti til þess að það vantarmann til þess að taka við af Marteini Geirssyni sem lýst hefur yfir því að hann ætli sér ekki að leika fleiri lands- leiki. Leikurinn við Eng- land sá eini sem gaf tekjur Sem kunnugt er voru knatt- spymuleikir síðasta sumars yfirleitt mjög illa sóttir og kom það harkalega niður á fjárhag KSÍ. Tap varð á öllum lands- leikjum nema gegn Englend- ingum og Hollendingum. Gaf leikurinn við Englendinga 398.100 króna hagnað en leik- urinn við Holland 2.499,45 kr. Tap á landsleiknum við Aust- ur-Þjóðverja var 157.725,75 krónur, tap á landsleik 21 árs liðsins við Dani var 117.665,40 kr. og tap á leik 21 árs liðsins við Hollendinga var 64.14135 krónur. Kosntaður við ferðir landsliðanna til útlanda á ár- inu varð svo tæplega milljón krónur, eða 984.603,14 svo nákvæm tala sé nefnd. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.