Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 16

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 16
Jai-Choong Yoo Landslið íramtíða — íþróttablaðið ræðir við Jai-Choong Yoo landsliðsþjálfara Suður-Kóreu. Einn af snillingunura frá Suður-Kóreu sem komu svo mjög á óvart. Kang heitir pilturinn og setti hann nýtt markamet í Heimsmeistarakeppninni — skoraði 67 mörk. Texti: Gauti Grétarsson. Mynd: Kristján Kristjánsson. Það lið sem kom mest á óvart í heimsmeistarakeppninni í handknatt- leik var lið Suður-Kóreu. Þegar íslend- ingar mættu þeim komu Kóreubúarnir okkur oft í opna skjöldu með mjög hreyfanlegum varnarleik. Hvað eftir annað komust Kóreumenn inn í send- ingar okkar manna, breyttu vörn í sókn og skoruðu mörk eftir skyndiupp- hlaup. Sóknarleikur þeirra var illvið- ráðanlegur og minnti stundum helst á sirkus. Sannaðist á þeim hið fom- kveðna að margur er knár þótt hann sé smár. Eins og sagt er á handknattleiks- máli plötuðu þeir okkar menn hvað eftir annað upp úr skónum. Eftir leikinn ræddi blaðamaður íþróttablaðsins við þjálfara Kóreu- manna Jai-Choong Yoo og spurði hann um handknattleik í Suður-Kóreu. „Handknattleikur er ekkert sérstak- lega ung íþróttagrein í Kóreu,“ sagði Yoo. „Við stofnuðum handknattleiks- samband þegar árið 1954 og árið 1960 gerðumst við félagar í Alþjóðahand- knattleikssambandinu IHF. Það var þó ekki fyrr en árið 1963 að við breyttum íþróttinni í nútímalegt horf hjá okkur. Það er mjög kostnaðarsamt fyrir okkur að fara til Evrópu og leika þar hand- knattleik og því höfum við haft mest samskipti við Japan á þessu sviði. ALDREI FYRR LEIKIÐ VIÐ LANDSLIÐ FRÁ EVRÓPU Árið 1970 tókum við þátt í for- keppni fyrir heimsmeistarakeppnina en töpuðum fyrir Japönum. Árið 1984 fengum við tækifæri til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum vegna þess að austantjaldsliðin hundsuðu leikana. Þetta var í fyrsta sinn sem við mættum landsliðum frá Evrópu í keppni. Við höfnuðum í 11. sæti en kvennalið okk- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.