Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 55
Linda Jónsdóttir — yfirburðakvenmaður. vetur heitir Birgir Mikaelsson KR. Hann er ótrúlega hittinn drengurinn sá og hreinn galdramaður frá vítateigs- punkti. Birgir sem er tvítugur á um 100 leiki með meistaraflokki KR,lék sitt fyrsta keppnistímabil 16 ára. Að því loknu fór hann í nám til Bandaríkjanna í tvö ár en kom heim 1984. Ætli dvölin í Bandaríkjunum hafi komið honum til góða? „Hún víkkaði sjóndeildarhring- inn og ég hafði gott af dvölinni ytra. Menntaskólaliðin úti er góð og leik- menn líkamlega sterkari. Einnig er breiddin mun meiri. Reyndar spila þeir hægari bolta og meira kerfisbundinn". Birgir tók 72 vítaskot í vetur og skoraði úr 66 þeirra. Það gerir svo mikið sem 92% nýtingu sem hlýtur að vera árangur á heimsmælikvarða og er án efa íslandsmet. „Vítaskot eru bara hluti af æfingunni og tek ég stundum nokkur aukaskot eftir æfingar. Þau geta skipt sköpum í leikjum og eru oft 5-10% af stigum í leik. Er það ekki viss árátta að reyna að ná árangri í ein- hverju? KR-ingar höfnuðu í næstneðsta sæti úrvalsdeildar í vetur — slakur árangur sem kom nokkuð á óvart. „Ég er ekki sáttur við árangur okkar frekar en aðrir leikmenn í liðinu. Margar ástæður liggja að baki. Við bjuggumst við of miklu hver af öðrum en lögðum okkur ekki nógu mikið fram. Mann- skapurinn kom úr ýmsum áttum og tók langan tíma fyrir okkur að ná sam- an. Erfitt er að segja til um hvaða lið var best í vetur en Njarðvíkingar hafa mestu breiddina. Ég geri ekki upp á milli Hauka og Njarðvíkur en öll liðin virtust geta unnið hvert annað í vetur á góðum degi. Ég er bjartsýnn á körfu- boltann á íslandi því úrvalsdeildarliðin íslands- og Bikarmeistarar KR. Aftari röð frá vinstri: Gunnar Pálsson formaður körfuknattleiksdeildar KR. Erna Jónsdóttir, Dýrleif Guðjónsdóttir, Linda Jónsdóttir, Kristjana Hrafnkelsdóttir, Björg Björgvinsdóttir, Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir, Margrét Árnadóttir og Ágúst Líndal þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Erla Pétursdóttir, Sigríður Baldursdóttir, Cora Barker fyrirliði, Lilja Jónsdóttir og Hrönn Sigurðardóttir. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.