Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 78

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 78
Á heimavelli ÁRNI NJÁLSSON Gamli landsliðsbakvörðurinn Arni Njálsson sem hefur þjálfað víðsvegar um landið undanfarin ár kallar ekki allt ömmu sína í þeim málum. Hann var þjálfari FH til skamms tíma og stjórnaði af sinni alkunnu snilld. Ein- hverntíma fyrir einn æfingaleik að voriagi lagði hann mönnum línurnar hvernig taktík skyldi beita á and- stæðingana. I FH liðinu á þessum tíma var Atli nokkur Alexandersson (Stefánssonar) sem lék í stöðu vinstri útherja. Arni tók Atla á eintal fyrir leikinn og sagði honum að liggja eins utarlega á kantinum og mögulegt væri — til þess að halda breiddinni og opna þannig vörn andstæðing- anna. Leikurinn hófst og gerir Atli nákvæmlega það sem fyrir hann var lagt — hélt sig utarlega. Þegar 15 mínútur voru liðnar af leiknum og Atli hafði ekki enn snert boltann var honum skipt útaf. Hann var að von- um óánægður með ákvörðun þjálfar- ans og spurði hvað í ósköpunum þetta ætti að þýða. Arni var ekki lengi að réttmæta ákvörðun sína og sagði í einum grænum: „Elskan mín góða, þú lást allt of utarlega". hotel ísafjördu: öll nútímaþœgindi # í hrikalegu umhveríi skuhilsfjardar Hvort heldur þig langar á skíði á Seljalandsdal, einu fegursta skíða svæði landsins eða aðeins að njóta lífsins í þægilegu umhverfi í faðmi vestfirskra fjalla, er nýja hótelið á Eyri við Skutulsfjörð rétti staðurinn. Við bjóðum 30 þægileg herbergi m/baði, allar veitingar og ráðstefnu aðstöðu fyrir smærri hópa. hótel ísafjöróur silfurtorgi 2, sími 94-4111 HRABBÝ VAKTI ATHYGLI Vaxtarræktarkonan Hrafnhildur Valbjörnsdóttir sem verður fjarri góðu gamni á Islandsmótinu í Broad- way 13.apríl vakti mikla athygli á Norðurlandamótinu í vaxtarrækt inu stal hún senunni og beintust augu sem haldið var í lok síðastliðins árs. allra að henni. Mikið var púað þegar Þrátt fyrir að hafa lent í 5.sæti á mót- úrslitin voru tilkynnt og vildu áhorf- endur Hrafnhildi greinilega í verð- launasæti. Pósur hennar þóttu líflegar og frábrugðnar öðrum og voru filmurnar ekki sparaðar þegar Hrafn- hildur var á sviðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.