Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 2

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 2
Ritstjóraspjal I Er aðstöðuleysi frjálsíþróttamanna í Reykjavík, jafnt afreksmanna sem og byrjenda, að ganga að frjálsíþróttahreyfingunni dauðri? Þessi spurning hefur brunnið á vörum margra í langan tíma en aldrei hafa fengist nein svör. Hafa ráðamenn í borginni kynnt sér þá aðstöðu, eða öllu heldur aðstöðuleysi, sem frjálsíþróttamenn hafa þurft að búa við í mörg ár? Hafa menn gert sér grein fyrir því að margir afreksmanna okkar, sem eru í fremstu röð í heiminum, geta einatt átt von á því að slasast á æfingum vegna lélegs aðbúnaðar? Menn vakna kannski ekki af þyrnirósarsvefni fyrr en einhver spjótkastarinn renn- ur til á lélegri (ónýtri) atrennubrautinni og rekur sjálfan sig á hol með spjótinu — og deyr kannski drottni sínum. Af hverju er það látið viðgangast ár eftir ár að Baldurshaga, sem er eina frjálsíþróttaaðstaðan innanhúss sem Reykjavíkurfélögin búa við, skuli vera lokað í nokkrar vikur á vorin „til þess að gera klárt fyrir knattspyrnumennina" þegar frjálsíþróttamenn hafa ekki í önnur hús að venda. Og það virðist engu máli skipta hvort þeir séu að æfa fyrir stórmót. Nei, þeir verða að gjöra svo vel að húka úti í rigningunni á ónýtum brautum. Hafa ráðamenn í borginni nú skoðað frjálsíþróttaaðstöðuna í Mosfellsbæ, sem er á heimsmælikvarða, að mati frjálsíþróttafólks. Þar er keppandinn í öndvegi og allt gert til þess að greiða götu hans. Það verður að segjast eins og er að það er Reykjavíkurborg, sem telur yfir 100.000 íbúa, til skammar að eiga ekki einn einasta frjálsíþrótta- völl. Reyndar stendur til að leggja tartanbraut í kringum knatt- spyrnuvöllinn á aðalleikvanginum í Laugardalnum og stefnt er að því að Ijúka framkvæmdum á næsta ári. En hvað svo? Skyldi frjáls- íþróttafólk eingöngu mega keppa þar 2-3 sinnum á ári eða fær það að æfa þar allt árið um kring? Verður það kannski að notast við Valbjarnarvöll sem er úr sér genginn og löngu ónýtur? Það verður gaman að fylgjast með gangi mála. - Þorgrímur Hafsteinn Viðar Þráinsson ritstjóri auglýsingastjóri Forsíðumyndina af Guðna Kjartanssyni tók Gunnar Gunnarsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorgrímur Þráinsson Beinn sími ritstjóra: 685057 Ritstjórnarfulltrúi ÍSÍ: Guðmundur Gíslason Ljósmyndarar: Grímur Bjarnason, Kristján Einarsson, Gunnar Gunnarsson Skrifstofa ritstjórnar: Bíldshöfða 18. Sími 685380 Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson Áskriftargjald kr. 1.480,00 (jan.-jún.) Hvert eintak í áskrift kr. 370,00 Hvert eintak í lausasölu kr. 399,00 Áskriftarsími: 812300 Útgefandi: Fróði hf. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18, sími 812300 Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. G. Ben. prentstofa hf. HKKAÐSSAMBÖNI) INNAN ÍSÍ: HÉRAÐSSAMBANDIÐ HRAFNAFLÓKI HÉRADSSAMBAND SNÆFELLSNES-OG HNAPPADALSSÁSLU HÉRADSSAMBAND STRANDAMANNA HÉRAÐSSAMBAND SUDÖR-ÞINGEYINGA HÉRAÐSSAMBAND VESTUR-ÍSFIRÐINGA HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVlKUR HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS ÍÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG ÍSAFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG SIGLUFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG SUBURNESJA ÍÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA ÍINGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBAND AUSTURLANDS: UNGMENNASAMBANÐ A-HÖNVETNINGA UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR UNGMENNASAMBAND DALAMANNA UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND KJALARNESÞINGS UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND V-SKAFTFELLINGA UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR UNGMENNASAMBAND N-ÞINGEYINGA SBRSAMBÖND INNAN ÍSÍ: BADMINTONSAMBAND íslands BLAKSAMBAND ÍSLANDS BORBTENNISSAMBAND ÍSLANDS FIMLEIKASAMBANDISLANDS FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBANÐ ÍSLANDS GLfMUSAMBAND ÍSLANDS GOLFSAMBAND ÍSLANÐS HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS HESTAÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS JÚDÖSAMBAND ÍSLANDS KARATESAMBAND ÍSLANÐS KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS LYFTÍNGASAMBANÐ ÍSLANDS SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS SKÍÐASAMBAND ÍSLANÐS SKOTSAMBAND ÍSLANDS SUNDSAMBAND ÍSLANDS TENNISSAMBAND ÍSLANDS 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.