Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 33
WELCOME
TO ALL PARTICIPANTS
Fyrir hönd Reykjavíkurborgar býð ég keppendur í Reykja-
víkurmaraþonhlaupinu 1991 velkomna til leiks. Mara-
þonhlaupið er orðið fastur liður í lífi borgarbúa og það
sýnir vaxandi áhuga almennings fyrir íþróttum og útivist.
Ég lýsi þeirri einlægu von minni að þeir gestir, sem heim-
sækja okkur af þessu tilefni, njóti dvalarinnar í Reykjavík.
Borgin okkar hefur upp á margt að bjóða og nýtur stöðugt
meiri vinsælda meðal ferðamanna.
The city of Reykjavík welcomes the participants to the
Reykjavík Marathon 1991. This competition has now be-
come a regularevent in the lifeofourcitizensand itshows
thegrowingpublic interest in sportsand outdooractivities
in general. I sincerely hope that those guests who visit us
on this occasion will enjoy their stay in Reykjavík. Our
city has much to offer and it's popularity grows amongst
tourists.
Davíð Oddsson, Mayor of Reykjavík
FRAMKVÆMDANEFND
REYKJAVÍKURMARAÞONSINS
REYKJAVÍK MARATHON ORGANIZING
COMMITTEE
Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn, Flugleiðir, Reykjavíkurborg, Frjálsíþrótta-
samband íslands, Dagblaðið, Goði Sveinsson, Jónas Kristinsson, Ómar Einars-
son, Gunnar Páll Jóakimsson, Elísabet Hilmarsdóttir, Ágúst Þorsteinsson,
Jakob Bragi Hannesson, Svafa Grönfeldt, Ellert B. Schram.
Race director: Knútur Óskarsson.
Administration and operation directions: Jakob Bragi Hannesson and Ágúst
Þorsteinsson.
Course measured: Sighvatur Dýri Guðmundsson, Knútur Óskarsson and
Garðar Sigurðsson.
Refreshment stations: Jakob Bragi Hannesson.
Result processing: Friðrik Þór Óskarsson.
Course directions: Gunnar Páll Jóakimsson.
REYKJAVÍKURMARAÞON 1991
Dagskrá
17. ágúst — laugardagur 11:00-18:00
Upplýsingamiðlun og afhending keppnisgagna fer fram hjá Ferðaskrifstof-
unni Úrval-Útsýn, Álfabakka 16.
„Pasta party". Óformlegur rabbfundur þar sem skipst verður á upplýsingum.
Framreiddur verður spagettíkvöldverður af S.S. Vörumiðstöð Barilla á
skemmtistaðnum Hótel Borg frá 17:00-20:00.
18. ágúst — sunnudagur
11:40 Keppendur koma að rásmarki
12:00 HLAUPARAR RÆSTIR
REYKJAVÍK MARATHON 1991
Program
August 17th — Saturday 11 a.m. — 18 p.m.
Registration center open at Úrval-Útsýn Travel Bureau, Álfabakka 16.
August18th — Sunday
11:40 a.m. Runners gather at starting line
12:00 a.m. START
Reykjavíkurmaraþon væri
ekki framkvæmanlegt án
aðstoðar eftirtalinna aðila:
Fjölmargir aðilar koma við sögu
hvað varðar undirbúning og
framkvæmd Reykjavíkurmara-
þonsins. Lögreglan og gatna-
máladeild Reykjavíkur vinna
mikið starf á hlaupadegi og
fjölmargar deildir á vegum
Reykjavíkurborgar vinna við
undirbúninginn. Hjálparsveit
skáta og félagar í íþróttafélögun-
um í Reykjavík og nágrenni vinna
mikla sjálfboðavinnu og færum
við þeim bestu þakkir. Er þeim og
öllum öðrum, sem leggja hlaup-
inu lið en ekki eru nefndir hér,
þakkaður allur stuðningur.
Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn
Flugleiðir
Reykjavíkurborg
Frjálsíþróttasamband íslands
Dagblaðið
Þýsk-íslenska hf. SEIKO
Plastos hf.
Menntaskólinn í Reykjavík
RÚV
S.S. Vörumiðstöð Barilla
Mál og menning
Örn og Örlygur
Nike
Toyota
Rammagerðin
Coca Cola
Fróði hf.
33