Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 30
REYKJAVIKURMARAÞON 18. ágÚSt 1991 m URVALUTSYN VERNDARl HLAUPSINS >-MM& ÞATTTQKUGjALD Borgarstjóri Reykjavíkur, hr. Davíð Oddsson. UMSjÓN MEÐ FRAMKVÆMD Frjálsíþróttasamband íslands. AÐILAR SEM STANDA AÐ REYKJAVÍKURMARAÞQNI_________________ Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn, Flugleiðir, Reykjavíkur- borg, Frjálsíþróttasamband íslands og Dagblaðið. STYRKTARAÐILAR ~ Toyota, Barilla, Coca Cola, Nike, RÚV, Örn og Örlyg- ur, Mál og menning, Rammagerðin, Fróði, Plastos, Þýsk- íslenska. STAÐUR OG STUND Reykjavíkurmaraþon fer fram sunnudaginn 18. ágúst og hefst \ Lækjargötu kl. 12:00. KEPPNISVEGALENGDIR Hægt er að velja um þrjár mismunandi vegalengdir. Maraþonhlaupið, sem er 42,195 km, hálf-maraþon, sem er hálf sú vegalengd, og skemmtiskokk, u.þ.b. 7 km og er einkum ætlað byrjendum og þeim sem kjósa styttri vega- lengdir. DRYKKJARSTÖÐVAR OG HEILSUGÆSLA_________________________ Drykkjarstöðvar verða á u.þ.b. 5 km. fresti. Þar verður boðið upp á vatn og sérlagaða íþróttadrykki. Læknar og hjúkrunarlið verðatil reiðu meðan á hlaupinu stendur og til aðstoðar er hlauparar koma í mark. RÉTTUR TIL ÞÁTTTÖKU Sjálft maraþonhlaupið er opið öllum hlaupurum af báðum kynjum, 18 ára og eldri. Hálf-maraþonið er opið hlaupurum 16 ára og eldri, en skemmtiskokkið er öllum opið. SVEITAKEPPNI í skemmtiskokkinu og hálf-maraþoninu er boðið upp á þriggja manna sveitakeppni. Vinnufélagar, félagasamtök og fjölskyldur geta myndað sveitir til þátttöku. Dregið verður um sérstök verðlaun úr hópi sveitanna og veittur veglegur bikar til fyrstu sveitar í skemmtiskokki og hálf- maraþoni. Karlar og konur geta verið saman í sveit. Sam- anlagður tími ræður úrslitum. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir maraþonhlaupið, kr.900 fyrir hálf-maraþonið og kr. 700 fyrir skemmtiskokkið en kr. 500 fyrir 12 ára og yngri. Ávísanir skulu stílaðar á „Reykjavíkurmaraþon". Þátttökutilkynningar eru ekki teknar gildar nema þátttökugjald fylgi. Þátttökugjald verðurekki endurgreitt. Eftir 15. ágústtvöfaldast þátttöku- gjald. SKRÁNING Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi berist til Ferðaskrifstofunnar Úrval-Útsýn, Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík og Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Upplýsingar hjá Urval-Útsýn eru í síma 603060 og hjá Frjálsíþrótta- sambandi íslands í síma 685525. VERÐLAUN_______________________________ Verðlaunapeningar verða veittir öllum þeim sem Ijúka hlaupinu. Sigurvegarar karla og kvenna í heilu og hálfu maraþoni fá flugmiða hjá Flugleiðum í verðlaun. í skemmtiskokkinu erjafnframtdreginn úteinnflugmiði frá Flugleiðum. Einnig fá sigurvegarar karla og kvenna verð- launabikar og dregið verður um fjölda aukaverðlauna. Verðlaunaafhending fer fram að hlaupi loknu. KEPPNISGÖGN Keppnisgögn (rásnúmer og leiðbeiningar) verða afhent á Ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn, Álfabakka 16 í Mjódd, laugardaginn 17. ágúst milli kl.11:00 og 18:00. FLOKKASKIPTING Karlar 12 ára og yngri 13-17 ára 18-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri Konur 12 ára og yngri 13-17 ára 18-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára og eldri 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.