Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 87

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 87
A LIINIUIMIMI EINAR VILHJÁLMSSON SPJÓTKASTARI Er þetta ekki niðurdrepandi fyrir ykkur Sigga? (Seppo Raty kastaði spjótinu tæpa 97 metra á dögunum). „Nei, alls ekki. Satt að segja skiptir þetta engu máli fyrir okkur. Spjótið, sem hann notar, er allt annars konar áhald en við notum og það er bara óréttlátt að bera þetta saman við ár- angur okkar. Þess má geta að þetta spjót, sem hann notaði, verður ekki viðurkennt á HM í haust. Þetta spjót er miklu Ifkara því spjóti, sem ég notaði 1984 þegar ég kastaði 92,42 metra, og nær væri að bera þetta saman við það kast. Það hefði kannski verið gaman fyrir mig að halda áfram með það spjót en þetta sýnir að menn eru komnir í hring með þessi mál, farnir að nota spjót áþekk þeim sem bönnuð voru á sínum tíma." SIGURÐUR JÓNSSON KNATTSPYRNUMAÐUR Hvernig er að vera Englandsmeistari, Siggi? (Sigurður varð Englandsmeistari með Arsenal í vetur.) „Nú, ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með titilinn, en verð að segja að mér finnst ég ekki hafa átt mikinn þátt í þessu. í vetur spilaði ég bara 4 leiki en t.d. eru greiðslur til leikmanna vegna titilsins miðaðar við að leiknir hafi verið 10 leikir." Sigurður kvaðst eiga von á harðri keppni um sæti í liðinu á næsta ári þar sem fyrirhugað er að bæta 3-4 leikmönnum í hópinn. George Gra- ham, framkvæmdastjóri félagsins, leggur ekki upp með tóma vasa í leit að nýjum leikmönnum því Arsenal hefur ákveðið að verja litlum 10 milljónum punda til kaupanna. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.