Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 39
handleiðslu sjúkraþjálfara Máttar. Meðal annars voru kynntar hinar tíu „teygjureglur" sjúkraþjálfanna en hver sá, sem ætlar að stunda hlaup, verður að teygja vel eftir hvert hlaup. Fyrsta regla sjúkraþjálfara hjá Mætti er að menn geri teygjurnar í ró og næði og því sé nauðsynlegt að gefa sér góðan tíma. í öðru lagi á hver og einn aðteygja vel áeftirgóðri upphit- un. í þriðja lagi er lögð áhersla á að íþróttamaðurinn sé í hvíldarstöðu og nái að halda góðu jafnvægi á meðan hann teygir. ífjórða lagi er mjúk dýna nauðsynleg þar sem það á við. Fimmta reglan segir að teygja skuli eins langtog hægt er án þess að finna til ogteygja skal rólega-ekki rykkja. í sjötta lagi er mönnum sagt að halda teygjunni frá hálfri mínútu upp í tvær mínútur. í sjöundu reglunni er fólk hvatt til að gera sér grein fyrir hvar það eigi að finna teygjuna. I áttundu reglunni er kveðiðá um að anda eðli- lega á meðan teygt er - alls ekki að halda niðri í sér andanum. Níunda reglan segir til um að maður eigi að finna fyrir þægilegri teygju - ekki sársauka. Tíunda og síðasta reglan segir: „Farðu í gott, heitt bað á eftir." Að sögn Hilmars var haldinn fyrir- lestur að hálfum mánuði liðnum um þjálffræði og eftir tæplega mánaðar þjálfun fengu þátttakendur fyrirlestur um mataræði. Þar var talað um al- mennt hollt mataræði annars vegar en hins vegar var sérstaklega getið um vökvatap og sykurþörf en þetta tvennt skiptir langhlaupara afar miklu máli. Þrisvar sinnum á tímabilinu eru gerðar þolmælingar, þ.e. í upphafi námskeiðsins og síðan aftur í lok júní og loks í lok júlí. Að sögn Hilmars veita sérfræð- ingar Máttar einkaráðgjöf en það eru læknir, sjúkraþjálfarar og íþrótta- fræðingar sem þátttakendur geta leit- að til. í lok námskeiðsins munu hlauparar, trimmarar og læknir lýsa reynslu sinni af maraþonhlaupi og skemmtiskokki. Átímabilinu munu hlauparar ekki einvörðungu hlaupa á æfingum heldur eiga þeir að taka þátt í nokkr- um hlaupum en það er Vorskokk ÍR, Krabbameinshlaupið, Bláskógar- skokkið og Sumarskokk ÍR. En hvað með hina eiginlegu þjálf- un Hilmar? „Við erum með fastar æfingar þrisvar sinnum í viku, á mánudögum og miðvikudögum klukkan 18:15 og á laugardögum klukkan 11:00. Fyrsta æfing vikunnar er áfangaþjálfun hjá öllum en auk þess hlaupa menn 4-6 km í 20 - 35 mínútur og 6 - 8.5 km í 30 - 45 mínútur. Þeir, sem vilja æfa fjórum sinnum í viku, hlaupa tvisvar sinnum í viku 4 - 6 km en einu sinni 6 - 8.5 km. Þeir, sem ætla að æfa 5-6 sinnum íviku, hlaupa 6 -11 km þrisv- arsinnum íviku, 8-16 km einu sinni í viku og 6. æfingin er 6 - 11 km en langir sprettir (fartlekform). í upphafi var sett upp æfingapró- gramm fyrir hvern og einn og voru æfingarnar miserfiðar og mislangar. Einnig var farið eftir því hvort menn ætluðu í hálft eða heilt maraþon. Svo þegar líður á prógrammið þá eru æf- ingarnar oftar og þyngri. Nefna má að um mitttímabiliðeráfangaþjálfun aukin upp í tvisvar sinnum í viku hjá þeim sem æfa oftaren fjórum sinnum í viku. Lengsta æfinger auk þess stöð- ugt lengd. Síðasta vikan verður mjög létt hjá hópnum. Þeir, sem hafa æft mikið, minnka það verulega síðustu tværtil þrjár vikurnar fyrir Reykjavík- urmaraþon." Að lokum má geta þess að Máttur verður með þjónustu fyrir alla hlaup- ara í Reykjavíkurmaraþoninu þann 18. ágúst en þar verður m.a. læknis- þjónusta fyrir og eftir hlaupið svo og almenn aðstoð við hlauparana. NÝJUNG IEÐ „HLAUPABANDI" OG MYNDBANDSTÆKI ERUM VIÐ FÆRARI VIÐ AÐ AÐSTOÐA ÍÞRÓTTAMENN OG SKOKKARA SEM FINNA FYRIR ÁLAGSVERKJUM OG ÞRAUTUM AÐSTOÐ VIÐ VAL Á ÍÞRÓTTASKÓM OG SÉRSMÍÐI Á INNLEGGJUM ( SKÓ ER HLUTI OKKAR SÉRSVIÐS ifSTUÐ DOMUS MEDICA REYKJAVÍK TRÖNUHRAUNI8, HAFNARFIRÐI TÍMAPANTANIR íSÍMA 91-652885 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.