Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 63

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 63
KNATTSPYRNULÖGUM 2. Leikmaður er ekki rangstæður úr: a) Hornspyrnu. b) Óbeinni aukaspyrnu. c) Markspyrnu. d) Innvarpi. 3. Dæmd hefur verið rangstaða og skal þá hefja leikinn að nýju með: a) Beinni aukaspyrnu b) Óbeinni aukaspyrnu 4. Dæmd hefur verið óbein auka- spyrna á sóknarlið fyrir utan víta- teig. Varnamaður tekur spyrnuna og sendir aftur á markvörðuinn sem var ekki viðbúinn sendingunni og bolt- inn fer rakleiðis í markið. Hvað myndir þú gera í þessari stöðu? a) Dæma mark? b) Láta endurtaka spyrnuna? c) Dæma hornspyrnu? d) Dæma markspyrnu? 5. Hvernig augum myndir þú líta það þegar leikmaður styður sig á axl- ir samherja síns, til þess að ná betur til boltans? a) Láta þetta óáreitt og halda áfram með leikinn? b) Dæma óbeina aukaspyrnu á leikmanninn? c) Dæma óbeina aukaspyrnu og sýna leikmanninum gult spjald? d) Dæma beina aukaspyrnu? 6. Sóknarleikmaður hefur orðið eftir inni í vítateig andstæðinganna og boltinn hefur borist yfir á hinn vallarhelminginn, þegar dómarinn sér markmanninn sparka í sóknar- mann andstæðinganna. Dómarinn á að dæma: a) Óbeina aukaspyrnu þar sem boltinn var þegar hann flautaði og sýna markverðinum rauða spjaldið. b) Beina aukaspyrnu þar sem bolt- inn er þegar hann flautaði og sýna markmanninum rauða spjaldið. c) Vítaspyrnu og sýna markverðin- um rauða spjaldið. d) Sýna markverðinum rauða spjaldið og láta knöttinn falla þar sem hann var þegar flautan gall. 7. Hverjum er dómara heimilt að sýna gula og/eða rauða spjaldið? a) Leikmönnum á velli? b) Leikmönnum á leið til búnings- klefa? c) Þjálfara? d) Varamönnum? e) Áhorfendum? 8. Má leikmaður, sem skipt hefur verið útaf fyrir annan leikmann, ganga til leiksins að nýju? a) Já. b) Nei. 9. Er heimilt að láta leik fara fram ef hornfánastangirnar vantar? a) Já. b) Nei. Svör á bls. 81 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.