Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 85

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 85
þá leikmenn sem skipt hafa úr Vík- ingi Ólafsvík yfir í önnur félög. Þessi félagsskapur nefnir sig „Svíkinga" og ber nafn sitt með rentu því þeir hafa svikið sitt gamla félag, Víking, með því að fara í önnur félög. Góð sam- skipti eru milli Svíkinga og Víkinga og á 17. júní sl. öttu liðin, í annað skipti á þjóðhátíðardeginum, kappi við frábærar undirtektir bæjarbúa. Af þeim lista, sem hérfer á eftir, má glögglega sjá að flestir fremstu knatt- spyrnumenn 1. deildar keppninnar eru ekki að spila með þeim liðum sem þeirspiluðu með þegarþeir voru pollar. Oft hefur því verið haldið fram að þegar strákar byrji snemma í fótbolta verði þær taugar, sem þeir bera til félaganna, svo rammar að þeirgeti ekki hugsað sér að skipta um félög. En þetta eru gömul sannindi - allavega ef marka má þann lista, sem hér fer á eftir, því leikmenn veigra sér ekki lengur við að skipta um félög á grundvelli einhvers ástfósturs sem þeir hafa tekið við sitt gamla félag. Listinn er þannig samansettur að teknir eru til á hann þeir menn sem leikið hafa meistaraflokksleiki með þeim liðum, sem þeir hafa alist upp í, áður en þeir gengu í raðir núverandi liða sinna. Einnig er að finna á listan- um menn sem hafa skiptoftaren einu sinni um félög, t.d. menn sem hafa verið að koma heim úr atvinnu- mennsku og gengið í raðir annarra félaga en þeir voru í áður en þeir héldu utan. Á þessum lista eru hvorki fleiri né færri en sjötíu og tveir leikmenn, en taka ber það fram að þessi listi er ekki tæmandi. Það lið, sem hefur flesta aðkomumenn í sínum röðum, er lið Víkings með fjórtán aðkomumenn. Næst kemur KR með tíu aðkomu- menn, KA með níu, FH átta og Stjarn- an og UBK með sjö aðkomumenn hvort félag. í sjöunda sæti eru Frammarar með sex aðkomumenn, Valsmenn og Víðismenn eru með fimm aðkomumenn hvort félag og ÍBV rekur lestina með aðeins einn aðkomumann - Arnljót Davíðsson. Ef litið er til þeirra liða, sem misst hafa flesta leikmenn, sést að þar skipa Fram og Víkingur öndvegi. Er hér e.t.v. komin staðfesting á þeirri hringamyndun sem áður var talað um - menn leita sér athvarfs í öðrum félögum þegar þeir telja sig ekki eiga sér viðreisnar von í þeim liðum, sem þeir eru uppaldir hjá, vegna þess að aðkomumenn hafa gerst þar pláss- frekir. HVER VERÐUR FRAMVINDA MÁLA? Hvort lykillinn að velgengni ÍBV- Iiðsins í fyrra hafi verið fólginn í þeirri staðreynd að leikmenn liðsins höfðu alist upp hjá sama félaginu og þekktu hvern annan og þann anda, sem hjá félaginu ríkir, skal hér ósagt látið. Allavega talaði árangur Eyjamanna sínu máli og t.d. í samanburði við Golffatnaður frá LACOSTE ÚTILÍF" 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.