Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 84

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 84
Tekist á um Stjömubúninginn. Bjarni Jónsson gekk úr röðum KA yfir íStjörnuna fyrir yfirstandandi keppnistímabil, en Lárus Guðmundsson gekk til liðs við Stjörnuna ífyrra, eftir að hafa leikið með Val og Víking í fyrstu deild og leikið sem atvinnumaður í Belgíu og V-Þýskalandi. pöllum í garð þeirra leikmanna sem horfið hafa á braut yfir í önnur félög. Hvort þessi hróp eru öfundar- eða reiðihróp skal hér ósagt látið. Hitt er aftur á móti staðreynd að öllu gamni fylgir nokkur alvara og að sjálfsögðu ólgar reiði í brjóstum margra fastra fylgismanna liða að sjá á eftir leik- mönnum í raðir andstæðinganna. En menn verða samt að gera sér grein fyrir því að knattspyrnan er íþrótt. Þó svo að blóðheitir Suður-Ameríku- búar og Suður-Evrópubúar Iíti á knattspyrnu sem trúarbrögð hefur sá eldmóðuraldrei náð hingaðtil lands. Einn stuðningsmanna Napoli-liðsins sagði t.a.m. þegar hann var inntur álits á Diego Maradona að hann væri ekki óæðri í sínum augum en Kristur og að Maradona væri minnst í bæn- um allra bæjarbúa á hverju kvöldi. Þetta sagði þessi maður fyrir eitur- lyfjahneykslið sem Maradona lenti í. Hvað hann segir í dag er óskrifað blað. Frést hefur af leikmönnum hér- lendis sem hafa skipt um félög og ekki getað verið í rónni mánuðum saman vegna ónæðis óánægðra áhangenda fyrri félaganna. Eru þessir menn áreittir með bréfaskriftum og þeim jafnvel hótað í síma. Hér verða engin nöfn nefnd, en íþróttablaðið hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að óánægðir stuðningsmenn hafi oft farið yfir strikið í þessum efnum. Á Islandi ríkir jú persónufrelsi og mönnum er frjálst að gera það sem þeim hentar. Mega menn t.d. ekki hætta knattspyrnuiðkun fyrr en áhangendur liðanna segja að það sé í lagi?! „SVÍKINGAR" Þaðerþóekki algild reglaað vegið sé ómaklega að mönnum sem skipt hafa um félög. Skemmtilegur félags- skapur hefur t.d. myndast í kringum 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.