Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 73

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 73
HÆLSÆRI -BLÖÐRUR SPENCO vörur eru framleiddar í Bandaríkjunum og hafa náð mikilli útbreiðslu um allan heim. Vörurnar eru einstakar að mörgu leyti. Hér er um að ræða efni sem er í uppbygg- ingu og viðkomu mjög svipað húð- fitu mannsins. Efnunum er hægt að skipta í tvo flokka, þ.e. fyrirbyggj- andi efni og efni sem notuð eru til að græða sár sem hafa myndast. SPENCO SECOND SKIN er upp- lagt fyrir þá sem hafa hælsæri, en hér er um að ræða varaskinn, sem sett er yfir hælsærið. SPENCO BIOSOFT SKINPAD - eða fitupúðinn - er viðkomu eins og húðfita, en hann er settur á staði sem nuddast, t.d. hæla. Hann veitir vörn með því að allur núningur lendir á púðanum en ekki á hælnum. Hægter að klippa hann til og nota mörgum sinnum. SPENCO SECOND SKIN og SPENCO BLISTER KIT - eða vara- skinnið - er vatnshlaup sem er svipað viðkomu og húðin og hefur eigin- leika hennar. Varaskinnið er sett á sár og blöðrur. Þar sem efnið er 93% vatn hreinsar það sárið. Varaskinnið kælir og tekur allan sviða úr sárinu. Húðin andar mjög vel í gegnum vatnshlaupið þannig að sárið grær fljótt og vel, jafnvel á meðan þú hleypur eða gengur. H.B. Guðmundsson (sími: 24520, telefax:624552) sér um heildsölu- dreifingu á SPENCO vörnunum og fást þær í apótekum og betri sport- vöruverslunum. VINNINGS- HAFAR Mikil þátttaka var í lesendaget- rauninni sem birtist í síðasta Iþróttablaði. Fjölmargar úrlausnir bárust blaðinu og voru þær flestar réttar. Spurningarnar voru eftirfar- andi: A: í hvaða tegund af skóm leikur Baggio? B: Með hvaða liði lék Baggio áður en Juventus keypti hann? C: í hvaða stjörnumerki er Roberto Baggio? Rétt svör við þessum spurning- um eru: A: Baggio leikur í Diadora skóm. B: Baggio lék með Fiorentina áður en hann gekk í raðir Juvent- us. C: Roberto Baggio er í Vatns- beramerkinu. Pað er sportvöruverslunin ÁSTUND, Háaleitisbraut 68, sem leggur til vinninga að þessu sinni. Vinningshafarnir eru: 1. Vinningur, sem er úttekt á DIADORA skór frá Sportvöru- versluninni Ástund að verðmæti 10.000 krónur, fellur í skaut Elm- ars H. Hallgrímssonar, Hálsaseli 48, Reykjavík. 2. Vinning, sem er DIADORA hettupeysa að verðmæti 5.000 krónur, hlýtur Valur Fannar Þórs- son, Hlíðarási 9, 270 Varmá. 3. Vinning, sem er DIADORA íþróttataska að verðmæti 4.000 krónur, fær Bragi Agnarsson, Fiskakvísl 1 Reykjavík. íþróttablaðið óskar vinnings- höfunum innilega til hamingju og biður þá um að hafa samband við ritstjórn blaðsins sem fyrst. Alltaf aacs3*^.. . allsstaðar 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.