Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 76

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 76
TAEKWONDO sjálfsvarnaríþrótt Síðastliðin ár hafa sjálfsvarnar- íþróttireinsogt.d.Judo, Goju Ryu og Sanku Do-kai náð töluverðum vin- sældum á íslandi. Þessirausturlensku sjálfsvarnarstílar, eins og sagt er, öðl- uðust frægð á sínum tíma þegar kar- ate- og kung fu-myndir voru hvað vinsælastar. í kjölfar þeirra urðu Bruce LeeogChuck Norrisgoðsagnir í hugum margra. Nú skýtur orðið Taekwondo skyndilega upp kollinum og menn spyrja hvort það sé enn eitt furðulega austurlenska orðið eða einstök sjálfs- vörn sem vert sé að leiða hugann að? Hvað er Taekwondo, hvaðan kemur íþróttin og hverju hefur hún komið til leiðar í heimi sjálfsvarnaríþróttanna? Heimspekileg merking Taekwon- do er „vegur eða leið handa og fóta" (þýðingin er síður en svo góð). Þar sem um vopnlausa sjálfsvörn er að ræða notar þetta sjálfsvarnarform orku hugar og líkama til þess að þroska ákveðna hæfileika. Vel þjálf- aðir menn, sem beita huga og líkama rétt, geta brotið 9 sm tréplötu með krepptum hnefa og 15 sm þykka tré- plötu með fótsparki. Fyrir meira en 2000 árum varð fyrsti vísirinn að Taekwondo til í Kór- eu. Síðan hefur íþróttin þróast sem þjóðaríþrótt í Kóreu yfir í alþjóðlega íþróttagrein. Taekwondo er stundað í 113 löndumog íþróttin er viðurkennd af alþjóða ólympíunefndinni sem ól- ympíugrein. í apríl síðastliðnum hlaut Taekwondo viðurkenningu ÍSÍ sem íþróttagrein á íslandi. Þótt ís- lendingar hafi aðeins stundað íþrótt- ina í 3 ár hefur hún verið viðloðandi NATO stöðina á Keflavíkurflugvelli undanfarin 20 ár. Núna er Taekwon- do kennt í Reykjavík og Hafnarfirði og eru báðir skólarnir viðurkenndir á alþjóða vettvangi sem „lögmætir" Taekwondo skólar. Fyrir 3 árum stunduðu aðeins 3 aðilar íþróttina á íslandi en í dag eru þeir um 50 talsins. Þótt börn og ung- lingar séu þar í meirihluta er síður en svo nauðsynlegt að byrja að stunda Taekwondo á unga aldri. Búist er við að ísland sendi í fyrsta skipti þátttak- endur á heimsmeistaramótið í Taek- wondo sem verður í Aþenu í Grikk- landi í október næstkomandi. Reynsla þeirra, sem leggja stund á sjálfsvarnaríþróttir, er sú að þróttur, sjálfstraust og sjálfsvirðing aukast, einbeiting verður meiri og viðbrögð hugans skjótari. Þá er það vitað mál að rétt öndun eykur blóðstreymi lík- amans og getur því hugsanlega lengt ævi þeirra sem henni þeita. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.