Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 21
sér um félagið þegar vel gengur, en að sama skapi fljótir að gleyma því þegar á brattan er að sækja. Þau segja reyndar að þetta þurfi allt íþróttafólk að búa við, en Skúli hefur ákveðna skoðun á þvf hver ástæðan sé f Garðabæ. „Þar er mikið af aðfluttu fólki sem áður hefur jafnvel haldið með öðrum félögum. Það þarf því að halda vel að málum til að gera þetta fólk að forföllnum Stjörnuáhangend- um. Síðan erum við með marga sem í raun hafa ekki haft áhuga á íþróttum fyrr en þeir kynnast starfi Stjörnunn- ar. Það þarf að halda áhuga þessa fólks við með sigrum." Þessi vanda- mál sem Guðný og Skúli tala um eru alþekkt hjá íþróttafélögum með lengri sögu að baki en Stjarnan hefur. Hins vegar á Stjarnan sínar veiku hliðar, að mati Skúla, sem eiga að hverfa með tímanum. „Stjarnan er svo ungtfélagað þar vantarenn hefð- ina fyrir því að vinna titla. Ræturnar þurfa að liggja dýpra og það mun koma með tímanum. Síðan vantarfé- lagið fleiri af þessum fyrstu Stjörnu- mönnum til að koma og vinna fyrir Stjörnuna. Menn þurfa ákveðinn „Það eru Stjörnumenn alls staðar og fólkið í Garðabæ sendir börnin sín í Stjörnuna." tíma fyrir sjálfa sig eftir að þeir hætta að æfa. Eftir nokkur ár koma þeir síð- an margir aftur til vinnu fyrir félagið og þeir fyrstu eru að skila sér til Stjörnunnar í dag. Þannig eru t.d. þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna, Eyjólfur Bragason og Magn- ús Teitsson, báðir uppaldir Stjörnu- menn. Þriðja atriðið er þáttur sem gömul og rótgróin félög líkt og KR og Valur hafa í lagi. Það eru tengsl við áhrifamenn f mörgum sterkum fyrir- tækjum sem áður voru virkir þátttak- endur í starfsemi viðkomandi félaga. Þessu þurfum við að bfða enn lengur eftir," segir Skúli og Guðný kinkar kolli. „Uppbyggingin er rétt hjá Stjörnunni, en þessir þættirtaka tíma. KRINGLU ALLT í JÓLAPAKKANN ENN STÆRRI OG _ ZTI1 VERSLUN Full af nýjum vetrarvörum 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.