Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 12
„Þótt hann séstórog mikill er hann viðkvæmur og mikil tilfinningavera. Hannersú manngerðsem lifirsigsvo mikið inn í kvikmyndir, svo dæmi sé tekið, að hann væri vís með að standa upp og tjá sig í miðri mynd. Hans tími er ekki runninn upp í íþróttunum þótt hann hafi staðið sig vel fram til þessa. Ég sé þrjár flagg- stengur, 1., 2. og 3. sætið en veit ekki í hvaða sæti hann lendir. Árangurinn hefur jákvæða hluti í för með sér en ég veit ekki hvort hann næst á heims- meistaramóti. Hann á eftir að snúa við blaðinu og skrifa greinar eða eitt- hvað í þeim dúr. Ég sé bók tengjast honum þegar fram í sækir. Tímabilið milli fimmtugt og sextugt verður mjög skemmtilegt hjá honum. Hann sækir í víðáttu, skógogfjöll til þess að vera einn og hugsa sinn gang. Mér finnst hann búa yfir miklum krafti, mun meiri en hann gerir sér grein fyrir. Hann hefur vantreyst sér að einhverju leyti. Hann býr yfir sprengikrafti sem hann er ekki enn búinn að virkja. Hann þarf að kyrra hugann, dempasig niður. Fljótfærnin hefur tafið fyrir honum. Ég skynja að hann hafi verið slæmur í mjöðminni. Hann er tengdur einhverju keppn- isliði í Ameríku og það hefur marga jákvæða hluti í för með sér. Hann á eftir að ferðast með þessum hópi og dveljast mun meira í útlöndum en hann gerir sér grein fyrir." „FLJÓTFÆRNIN HEFUR TAFIÐ FYRIR HONUM“ --------------•---------------- „Hann kemur inn á vissa punkta sem er alveg með ólíkindum," sagði Pétur Guðmundsson. „Ég er búinn að eiga í vandræðum með mjöðmina í 11 ár en ég var skorinn upp fyrir 10 árum. Ég hef aldrei náð með full- komlega og verð því að gæta þess að gera ákveðna hluti rétt því annars bólgna ég upp. Já, þetta með skrifin er fáum kunnugt en ég er með sögur fyrir börnin mín inni í tölvunni og hver veit nema þær fari í bók í fram- tíðinni. Ég hef alla tíð haft blendnar tilfinningar til miðla en þetta er ekki í fyrsta skipti sem mér er sagt að það búi mun meira í mér en hefur komið í Ijós. Núna æfi ég með University of Alabama ásamt Sigurði Einarssyni spjótkastara og við erum báðir stífir og sterkir eftir hrikalegar æfingar í fjóra mánuði. Núna tekur við tímabil þar sem við þurfum að vinna úr þessu því HM innanhúss verður í mars. Éghefaldrei haftsvonamikinn tíma til að æfa þannig að ég er bjart- sýnn á keppnistímabilið. Takmarkið í sumar er að standa sig á stórmótun- um og reyna að bæta Islandsmetið." 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.