Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 16
Eydís var kjör- in íþróttamað- ur Suðurnesja árið 1994, íþróttamaður Keflavíkur og Sundmaður ársins af Sundsam- bandinu. að þú ættir möguleika á að komast í A-úrslit á Ólympíuleikunum í At- lanta á næsta ári? „Aukið sjálfstraust og keppnis- reynsla og svo þyrfti ég að verða sterkari." ÁSTÆÐULAUST AÐ HJAKKA í SAMA FARINU TIL ÞRÍTUGS — Nú ert þú á þeim aldri að lík- amsvöxturinn gæti breyst að ein- hverju leyti, heldurðu að það geti haft áhrif á frekari framfarir? „Breytingá líkamsvexti geturýmist haft stöðnun eða framfarir í för með sér. Þegar vöxturinn breytist getur sundtæknin breyst en það fer eftir því hvernig maður „finnur" vatnið. Þess eru dæmi að efnilegir sundkrakkar nái aldrei að verða annað en efnilegir því líkamsvöxturinn hafði þau áhrif að þau náðu sér ekki aftur á strik. Sumir, sem vaxa og þroskast hratt, eiga það á hættu að synda illa, missa taktinn og ná síður upp góðri tækni að nýju." — Hvað myndir þú gera ef þú myndir ekki bæta þig í rúmt ár? „Ég myndi athuga hvort þjálfunin væri í lagi og velta því fyrir mér hvort ég þyrfti að skipta um greinar. Ef ekk- ert bæri árangur myndi ég hugsa minn gang því það er ástæðulaust að hjakka í sama farinu til þrítugs. Þá er eins gott að snúa sér að einhverju öðru." — Þarftu ekki á miklum stuðningi að halda til að ná góðum árangri í sundi? „Ég hef verið mjög heppin og notið velvildar margra. Fjölskyldan mín hefur stutt mjög vel við bakið á mér og mig langar að þakka henni og mörgum öðrum fyrir góðan stuðning. Þjálfarinn á skilið þakkir og allir í sundinu. Ég hef fengið styrk úr afreks- mannasjóði og vonast til að fram- haldi verði á því. Þá hefur almenn- ingur og fyrirtæki á Suðurnesjum gert mjög vel við okkur í sunddeildinni. Vonandi heldur það áfram." — Geturðu ímyndað þér hvaða íþróttagrein þú munt leggja stund á þegar sundferlinum lýkur? „Það fer eftir aðstæðum en tennis er áhugaverð íþrótt og svo væri gam- an að dansa." — Gefst þér nokkur tími til að spá í stráka? „Það er alltaf hægt að finna sér tíma. Ætli ég sé ekki að bíða eftir prinsinum á hvíta hestinum." HITAVEITA SUÐURNESJA Brekkustíg 36 260 Njarövík Sími 421 5200 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.