Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 24
raun. ÁSGEIR ELÍASSON, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, keypti sér par af stökk- skóm fyrir síðustu jól og gerði tilraun með þá á Þorvaldi syni sínum en hann hefur leikið með yngri landsliðum ís- lands í knattspyrnu. Fjölskyldan dvaldi í þrjár vikur á Kanaríeyjum um síðustu jól og áður en hún hélt utan mældi hann stökkkraft Þorvalds á rafknúinni mottu táberginu. Stökkskórnir hafa náð ágætis útbreiðslu víða um heim og gefið góða P.Ólafsson hf. Trönuhrauni hefur haf- ið innflutning á svokölluðum STÖKK- SKÓM (Jump-soles) sem eru mjög ákj- ósanlegir fyrir þá sem vilja auka bæði snerpu og sprengikraft. Skórnir eru mjög sérstakir, eins og myndirnar bera með sér, og fylgir hverju pari sex vikna æfingaáætlun. Skórnir eru þannig hann- aðir að álagið á kálfana er mjög mikið enda er viðkomandi alltaf að vinna á sem mælir hversu lengi viðkomandi er í loftinu. „Ég notaði eingöngu helminginn af æfingaprógramminu,“ segir Ásgeir, „og lét strákinn æfa í skónum þrisvar í viku. Hann gerði fátt annað í fríinu utan þess sem við lékum okkur aðeins í tenn- is. Æfingarnar voru sjö talsins og fólust í hoppum og ýmsum hraðaaukningum. Reyndar fylgdum við þeim ekki eftir til hins ýtrasta. Þegar við komum heim fór Þorvaldur aftur á mottuna og þá kom í ljós að hann hafði aukið stökkkraftinn um 7 sm, bætt sig um 2 sekúndubrot í 30 metra hlaupi og 0,2 brot í 10 metra hlaupi.“ Ásgeir segir að ekki hafi verið um vísindalega rannsókn af sinni hálfu að ræða en að þessi árangur gæfi vísbend- ingu um það að æfingar í stökkskónum geti aukið bæði snerpu og sprengikraft en það finnst honum skorta töluvert í íslenskri knattspyrnu. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.