Íþróttablaðið - 01.04.1997, Page 12
Texti og samantekt: Eggert Þór Aðalsteinsson Myndir: Sigurjón Ragnar
Þjálfarar í 1. deild kvenna virðast
sammála um að lið Hauka og Stjörn-
unnar hafi innan sinna raða bestu
einstaklingana. 5 leikmenn í liði árs-
ins koma úr röðum þessara tveggja
liða sem báru höfuð og herðar yfir
önnur lið á leiktíðinni. Þær stöllur,
Judit Esztergal og Hulda Bjarnadótt-
ir Haukum, voru greinilega að mati
þjálfarana leikmenn mótsins og
höfðu mikla yfirburði í sínum stöð-
um. í upphafi voru 10 lið sem hófu
keppni en aðeins níu luku henni þar
sem Fylkir dró sig úr leik. Þjálfararn-
ir máttu ekki velja leikmenn úr eigin
liði.
Eins og sjá má á vali á leikmön-
num í stöður, hlaut Ragnheiður
Stephensen eitt atkvæði sem horna-
maður og því 4 atkvæði í heildina.
Þrír leikmenn fengu jafn mörg
atkvæði í stöðu hægri hornamanns
og stúlkurnar deila því stöðunni í liði
ársins.
1a ir s1 n s
Fanney Rúnarsdóttir,
Stjörnunni (6) Guðmunda Kristjánsdóttir,
Víkingi (2)
Sigrún Másdóttir, Stjörnunni (4) Hulda Bjarnadóttir, Haukum (7) Heiða Erlingsdóttir, Víkingi (2) Telma Björk Árnadóttir, Haukum (2)
Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni (4) Judit Esztergal, Haukum (6) Hrafnhiidur Skúladóttir, FH (5)
Aðrir leikmenn sem fengu atkvæði:
Markvörður: Vigdís Sigurðardóttir, Haukum (2) Vinstra horn: Dagný Skúladóttir, FH (1) Sonja Jónsdóttir, Val (1) Thelma Árnadóttir, Haukum (2) Vinstriskytta: Edda Kristinsdóttir, KR (2) Auður Hermannsdóttir, Haukum (1) Miðjumaður: Brynja Steinsen, KR (1) Þórdís Brynjólfsdóttir, FH (1) Hægriskytta: Andrea Atladóttir, Haukum (2) Björk Ægisdóttir, FH (1) Harpa Melsteð, Haukum (2) Hægra horn: Anna Blöndal, ÍBA (1) Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni (1) Línumaður: Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV (1)
12