Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 43

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 43
Texti: lóhann Ingi Árnason Myndir: Erling Ó. Aðalsteinsson Páll Þórólfsson gekk í raðir Aftureldingar fyr- ir nokkrum árum þeg- ar lið hans Fram féll í 2. deild. Á þeim tíma var Afturelding að vinna sig upp í 1. deildinni. Blaðamaður íþróttablaðsins hitt Pál eftir erfiða æfingar þar sem „kjúklingarn- ir" voru að undirbúa sig fyrir úrslitaleikina gegn KA. Kjúklingur! Páll Þórólfsson svífur vængjum þöndum í 1. leik úrslitaviðureigna Aftureldingar og KA um íslandsmeistara- titilinn í handknatt- Fyrir tímabilið var það álit flestra að stjörnumprýtt lið Aftureldingar myndi fara létt í gegnum Nissan-deildina í vet- ur, annað hefur hins vegar komið á daginn. Liðið féll óvænt út úr bik- arnum og tryggði sér naumlega deildarmeistaratitilinn þar sem það var í harði baráttu við Hauka. En hver ætli ástæðan sé fyrir misjöfnu gengi liðsins í vetur? „Ég held að væntingarnar til okk- ar hafi verið of miklar og á tímabili fannst okkur leikmönnunum að þótt við værum að vinna okkar leiki í Nissan-deiIdinni vildu áhorfendur og fjölmiðlar meira. Það var alltaf sjálf- sagt þegar við unnum leiki en svo aftur algjör skandall þegar við töpuð- um. Ég held að það hafi tekið okkur strákana í liðinu nokkurn tíma að læra að hugsa um okkur sjálfa, spila okkar bolta og skipta okkur ekki af því sem aðrir voru að segja." — En nú komu líka leikmenn saman með ólíkan bakgrunn, tók ekki tíma að fínpússa leikfyrirkomu- lagið? „Það er ekki spurning að við verð- um öflugri næsta vetur þegar við verðum farnir að þekkja hvern annan betur. Við fengum þrjá nýja leik- menn fyrir tímabilið og þeir hafa all- ir leikið stórt hlutverk með liðinu. Það hefur vantað dálítið upp á samæfinguna í vetur en við eigum 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.