Bændablaðið - 02.07.2020, Side 50

Bændablaðið - 02.07.2020, Side 50
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. júlí 202050 C M Y CM MY CY CMY K         Frábært úrval fyrir fjórhjól Nolan N100-5 Plus. Ýmsir litir í boði. Verð: 64.900 kr. Hitahandföng. Fimm hitastillingar bæði fyrir hendur og þumla. Verð: 33.890 kr. Framrúða. Veitir gott skjól fyrir búk og hendur. Verð: 49.890 kr. RIDGTP aftursætistaska. Stórir renndir og smelltir vasar, mikið geymslupláss og mjúkt hvíldar- sæti. Verð: 26.900 kr. OZARK aftursætistaska. Stórir renndir vasar, mikið geymslupláss og mjúkt hvíldarsæti. Verð: 33.900 kr. Brettataska. Nett og þægileg taska til að hafa á fram- eða afturbretti. Verð: 18.900 kr. Byssurekki. Einfaldur byssurekki með gúmmífestingum. Verð: 11.900 kr. KLETTHÁLSI 3 110 REYKJAVÍK S: 540 4900 yamaha.is Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 2.350 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.800 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is Smáauglýsingar Silunganet Flot og sökknet Breytt felling - meiri veiði Sjóbleikjunet Bleikjugildrur Sími 892-8655 Reynsla - Þekking - Gæði www.heimavik.is Bjóðum uppá sérsniðnar svampdýnur og bólstrun fyrir: Tjaldvagninn Fellihýsið Húsbílinn Bátinn Hjólhýsið Sumarhúsið Heimilið o.m.fl! Fljót og góð þjónusta Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík Símar 567 9550 og 858 0321 Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafhitun. Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is Menningarsjóður Jóhannesar Nordal: Fræðafélag um forustufé hlaut 1,5 milljóna króna í styrk sjóðnum. Úthlutunarnefndina skipa Hildur Traustadóttir, fulltrúi bankaráðs Seðlabanka Íslands, og er hún jafnframt formaður nefndarinnar, Páll Magnússon, ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti, og Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. /VH Sölvi Björn Sigurðsson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Daníel Hansen, Jóhannes Nordal, Ásgeir Jónsson og Hildur Traustadóttir. Mynd / Seðlabanki Íslands Gunnar Hippe norskar kerrur í úrvali. Búvís, sími 465-1332. Óska eftir varahlutum í Grimme upp- tökuvél. Hún heitir sennilega LK650. Mig vantar aðallega upptökubandið og takkabandið inni í henni. Helgi, s. 869-1870. Einhver sem lumar á varahlutum eða á svona Fiat 850 Coupe 1967-70? S. 864-3560 og Tilgusta@gmail.com Óska eftir krókheysispalli fyrir 1,45 m krók. Verður notaður í efnisflutning en tilbúinn að skoða flest allt. Bjarki, uppl. í síma 699-2032. Hagasláttuvélar frá kr. 195.000 +vsk. Diskasláttuvélar, tromlusláttuvélar, sláttuvélar fyrir fjórhjól og vökvadrifnar sláttuvélar. www.hardskafi.is – s. 896-5486. Til sölu gestahús 22,5 og 30 fermetrar. Tilbúin til afhendingar. Uppl. í síma 894-3000 eða á gudmundur@torf.is Fjárhúsmottur. Verð kr. 9.350 stk. m/vsk. (kr. 7.540 án vsk). Tilboð = Frír flutningur. H. Hauksson ehf. S. 588-1130. Flaghefill, breidd 3,0 m. Verð kr. 587.000 með vsk (kr. 474.000 án vsk.) H. Hauksson ehf. S. 588-1130 .Til sölu og flutnings sumarhús, 25 fm + 7 fm yfirbyggð verönd, 8 steyptar undirstöður fylgja, gaseldavél, gashitari, gasskápur og kútar, ísskápur, sem þurfa með gasvatnshitara öfl. Uppl. í s. 893- 4609. Staðsettur 15 mín frá Selfossi. Auðvelt að flytja með vörubíl. Verð 4.500.000 kr. Sumarhús/Gestahús 25 fm með 9 fm verönd. Fullbúið og tilbúið til flutnings. Tilboðsverð kr. 3.900.000 án/vsk. Upplýsingar í s. 892-1882. Til sölu nýtt sumarhús (heilsárshús) 30,2 fm + 7 fm verönd. Salerni, sturta, eldhús, ísskápur, parket og flísar á gólfi. Ásett verð 6,6 millj. kr. án vsk. 8,2 m. vsk. Uppl. gefur Thomas í s. 698-3730 og 483-3910. Garðhús til sölu, 15 fm. Gluggar á öllum hliðum. Yfirfarið og endurnýj- að. Ásett verð 700.000 kr. Uppl. í netfangið santon@nyborg.is og í síma 664-5900. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro- Watt), www.sogaenergyteam. com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW. Stöðvarnar eru með eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýleg- um rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is - www.hak.is. Kerrur á einum og tveimur öxlum á lager, með og án bremsum. Ýmsar útfærslur, breiddir og lengdir. Einnig gott úrval af 2ja og 3ja hesta kerrum. Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is Hestakerrur 2ja og 3ja hesta, ríkulegur útbúnaður. Frá kr. 1.345.000 m.vsk. Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is Ein öflug frá Nugent. Alhliða flutningakerra með spili. Verð kr. 1.720.000 +vsk. Vallarbraut.is – S. 841-1200 og 841-7300. Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,20 m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. auk vsk. 5 stk eða fleiri 19.900 kr. auk vsk. Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf. Taðklær á lager. Breiddir: 1.2 m og 1,5 m. Eurofestingar og slöngur fylgja. Opnar raufar í baki. Sterk og vönduð smíð. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang: hak@hak.is - www.hak.is Rúllugreip/faðmgreip. Ásoðnar Euro- festingar og slöngur fylgja. Verð kr. 189.000 m/vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Vagnasmiðjan auglýsir: Getum nú afgreitt þessa flottu Hardox skúffu á trailervagn, með botnplötu úr 8 mm. Hardox 450 stáli sem nær upp á miðjar hliðar (50 cm upp í gegnum allar beygjurnar). Fram og afturgafl ásamt hliðum úr 5 mm Hardox 450 stáli. Fæst á gamla verðinu. Til af- greiðslu strax. Einnig sterkar og ódýrar krókgrindur. Án gámalása: kr. 280.000 +vsk. Með gámalásum: kr. 380.000 +vsk. Vagnasmiðjan, Eldshöfða 21 R.vík, s. 894-6000.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.