Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Við óskum eftir liðsauka Áreiðanleikasérfræðingur Í starfinu felst ábyrgð á skilgreiningu vara- hluta, gerð viðhaldsáætlana og vinna við að auka áreiðanleika búnaðar. Ábyrgð og verkefni Greina mikilvægi búnaðar og þróa mælikvarða Tryggja að upplýsingar um búnað séu réttar Leiða rótargreiningar bilana og vandamála Reikna út kostnað og ávinning Stýra og fylgja eftir áreiðanleikaverkefnum Gera viðhaldsáætlanir og verklýsingar Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum á viðhaldi Halda utan um varahlutalager Menntun og hæfni Menntun í verkfræði eða sambærileg menntun Reynsla af rekstri viðhalds Vilji til að læra og þróast í starfi Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi Geta til að skipuleggja og leiða verkefni Góð íslensku- og enskukunnátta • • • • • • • • • • • • • • Rekstrarstjóri viðhalds Í starfinu felst umsjón með viðhaldi og viðhaldskostnaði á framleiðslusvæði. Ábyrgð og verkefni Yfirumsjón viðhalds á framleiðslusvæði Að samþykkja verkpantanir Forgangsröðun verkefna Að halda utan um viðhaldskostnað Tæknilegur stuðningur við iðnaðarmenn Menntun og hæfni Menntun í verkfræði eða sambærileg menntun Reynsla af rekstri viðhalds Vilji til að læra og þróast í starfi Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi Geta til að skipuleggja og leiða verkefni Góð íslensku- og enskukunnátta • • • • • • • • • • • Frekari upplýsingar veitir Ásgrímur Sigurðsson á asgrimur.sigurdsson@alcoa.com eða í síma 470 7700. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 13. mars. Umsóknir berist á www.alcoa.is. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um störfin. Smáauglýsingar Bækur Bækur til sölu Hæstaréttardómar 1920 - 1966, 40 bindi, (120 þús) Fjámála- tíðindi 1954 - 1974, 10 bindi, Hagskýrslur Íslands 1914 - 1923, 4 bindi, Árbæku Espolins, frumútgáfa, Egils saga 1809, Kollsvíkurætt, Nýja Testamentið 1813, Nýjasta læknatalið 1, 2 og 3, lúið, Lögfræðingatal 1- 4, Manntalið 1703, glæsiband með kápum, Vesturfaraskrá, Ævisaga Árna Þórainssonar 1- 6 gott band. Íslensk bygging, Guðjón Samúelsson, Skýrslur um lands- hagi á Íslandi 1-5, Stafrófskver handa börnum 1874, Eylenda 1- 2, Kötlugosið 1918, Ættir Austur- Húnvetninga 1-4, Landsskjálftar á Íslandi Þ.T.H., Veiðimaðurinn 1. - 86. tbl. Skák, Heimsmeistara- einvígið 1972, 1-23, Leikhúsmál 1940-1950, Líf og list, Svarf- dælingar 1-2, Ættir Austfirðinga 1-9, Félagsblað Nýalssinna, Inn til fjalla 1-3, Vestur-Skaftfell- ingar 1-4, Gestur Vestfirðingur 1-5, Íslensk Myndlist 1-2, Úr fylgsnum fyrri alda 1-2, Vestur- Skaftafellssýsla og íbúar hennar, Húspostilla 1-2, 1838, Sjúkra- liðatal, Súgfirðingabók, Íslensk þjóðlög 1974, Rit um jarðelda á Íslandi M.L. 1880, 130 bindi Stjórnartíðindi. Á torgi lífsins. Uppl. í síma 898 9475 Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali     Kassagítara r á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Þjónusta » Jarðvinna » Drenlagnir » Hellulagnir » Þökulagnir Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Málningarþjónusta Upplýsingar í síma 782 6034. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Ekki má hafna bónorði á hlaupársdegi því er 10% afsláttur á hringa- pöntunum framá hlaupársdag. Opið 11-18 virka daga og 11- 15 nk. laugardag. ERNA, Skipholti 3, s. 5520775. Úrvalið er á www.erna.is SANDBLÁSTUR www.blastur.is Sími 555 6005 Helluhrauni 6, 220 Hf. Húsviðhald » Smíðavinna » Múrvinna » Málningarvinna Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald og fl. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com 200 mílur Ráðgjafar okkar búa                   capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.