Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Áttunda og jafnframt lokaþáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathieson, fyrrverandi starfsmanni banda- rísku leyniþjónustunnar, sem berst gegn mismunun og óréttlæti víðs vegar um heim. Stöð 2 kl. 00.15 Homeland 2:12 Á föstudag: Austan 8-15 m/s og snjókoma með köflum, en úrkomu- lítið norðaustanlands. Frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Allhvöss eða hvöss austanátt með snjókomu eða slyddu, en hægari og úrkomuminna vestanlands. Á sunnudag: Stíf austanátt og snjó- koma eða slydda með köflum norðan- og vestantil en. Hiti 0 til 5 stig, hlýjast syðst. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1995 14.00 Landinn 2010-2011 14.30 Ævi 15.00 Bannorðið 16.00 Lestarklefinn 16.55 Matur: Gómsæt vísindi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.13 Anna og vélmennin 18.35 Handboltaáskorunin 18.47 Ormagöng 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Andrar á flandri 20.35 Merkisdagar – Ferming 21.10 Gæfusmiður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Okkar á milli 22.55 Ríkið 23.45 Bjargið mér 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show with James Corden 12.50 Everybody Loves Raymond 13.13 The King of Queens 13.35 How I Met Your Mother 13.56 Dr. Phil 14.36 A.P. BIO 14.58 This Is Us 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 American Housewife 19.40 Single Parents 20.10 Með Loga 21.10 The Resident 22.00 The L Word: Generation Q 22.55 Love Island 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 Law and Order: Special Victims Unit 01.35 Wisting 02.20 The Walking Dead 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Kevin Can Wait 08.25 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.10 Veep 10.35 Major Crimes 11.20 Hand i hand 12.05 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 13.00 Shallow Hal 14.50 Lego DC Comics Super Heroes: The Flash 16.15 Surf’s Up 2: Wave- Mania 17.40 Bold and the Beautiful 18.01 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Curb Your Enthusiasm 20.00 Battle of the Fittest Couples 20.45 NCIS 21.30 S.W.A.T. 22.15 Magnum P.I. 23.00 Steinda Con – Heims- ins furðulegustu hátíð- ir 23.30 The Sinner 00.15 Homeland 01.05 Counterpart 02.00 Counterpart 02.55 Counterpart 03.50 Counterpart 04.45 Counterpart 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Heilsugæslan Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníutónleikar. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 27. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:44 18:38 ÍSAFJÖRÐUR 8:55 18:37 SIGLUFJÖRÐUR 8:38 18:20 DJÚPIVOGUR 8:15 18:06 Veðrið kl. 12 í dag Norðan- og norðaustanátt, víða 8-15 m/s. Stöku él norðan- og austanlands, en bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi. Frost 0 til 9 stig. Austlæg átt á morgun og bætir í vind, 18-25 m/s syðst. Snjókoma með köflum við suðvesturströndina, annars úrkomulítið og kalt í veðri. Ljósvakaritari er sér- legur áhugamaður um kvikmyndir og hefur gagnrýnt þær ófáar á undanförnum árum. Hefur hann gaman af því að lesa skrif ann- arra rýna og hlusta á, þ.e. ef hljóðvörp og myndbönd eru í boði. Einn rýnir er í sér- stöku uppáhaldi og líkt og margir góðir er sá enskur og nefnist Mark Kermode. Kermode hefur verið lengi að og séð óteljandi fjölda kvikmynda og gagnrýnt, bæði skriflega og á BBC Radio 5 með félaga sínum Simon Mayo, í þættinum Ker- mode & Mayo’s Film Review. Kermode getur talað bæði hratt og mikið og kostulegt á köflum að hlusta á viðbrögð Mayo við ógurlegum kjaftavaðli vinar hans. Skemmtileg- astur er Kermode þegar honum mislíkar svo mjög einhver kvikmynd að hann fer á flug og tekur svo- kallaðan „rant“ sem ég held að sé best þýddur sem reiðilestur. Slíka reiðilestra má finna á YouTube og skipta þeir tugum. Einn sá allra besti er um kvikmyndina Sex and the City 2 eða Beðmál í borginni 2. Kermode fer þar mikinn í lýsingarorð- unum og segir kvikmyndina m.a. svo rotna að hún valdi ógleði. Fúkyrðaflaumurinn verður slíkur er á líður rýnina að sjálfur Kolbeinn kafteinn hefði orðið stoltur af. Þúsund kaupóðir karfar í kjólföt- um frá Keflavík! Er það nú rusl!!! Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Kolbeinn kafteinn kvikmyndarýnanna Málglaður Mark Ker- mode kvikmyndarýnir. Ljósmynd/Matt Deegan 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegis- þátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunn- ars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Minningarathöfn um feðginin Kobe Bryant og Giönnu var haldin í Staples Center í Los Angeles síðast- liðinn mánudag og var þar margt um manninn. Michael Jordan minntist þar félaga síns úr NBA- deildinni og var eiginkona Kobe, Vanessa Bryant, sýnilega hrærð undir ræðu hans. Fleiri stórstjörnur heiðruðu minningu feðginanna. Söngkonan Beyonce steig þar óvænt á stokk og söng ein þekkt- ustu lög sín, Halo og XO, en það síð- arnefnda ku hafa verið uppáhalds- lag Kobe. Eftir flutninginn var ekki þurr hvarmur í húsinu, skiljanlega. Minningin lifir Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 4 skúrir Madríd 15 léttskýjað Akureyri -4 snjókoma Dublin 5 skúrir Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -2 snjókoma Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 6 rigning Róm 13 léttskýjað Nuuk -9 léttskýjað París 6 rigning Aþena 15 rigning Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 5 skúrir Winnipeg -16 snjókoma Ósló 0 heiðskírt Hamborg 5 skúrir Montreal -1 alskýjað Kaupmannahöfn 1 alskýjað Berlín 4 skýjað New York 7 rigning Stokkhólmur 0 skýjað Vín 6 alskýjað Chicago -1 snjókoma Helsinki 0 alskýjað Moskva 1 þoka Orlando 25 skýjað 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.