Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 68
68 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is UMFERÐAREYJAR Sérlausnir fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki Henta vel til að stýra umferð, þrengja götur og aðskilja akbrautir. Til eru margar tegundir af skiltum, skiltabogum og tengistykkjum sem passa á umferðareyjarnar. „Ef ég á að segja alveg eins og er þá veit ég ekki hvernig mér hefur tekist að halda mér í svona góðu raddlegu formi, því það væri synd að segja að ég hefði gengið með trefil allt mitt líf. Ég hef aldrei sett upp trefil. Röddin hefur bara vanist því að hanga á þess- um rugludalli,“ sagði Raggi kíminn við blaðamann árið 2013. Nú hefur söngvarinn ástsæli kvatt eftir langa ævi og farsælan feril, en Raggi söng fyrir þjóðina í 65 ár, síð- ast í Hörpu í september í fyrra í til- efni af 85 ára afmælinu. Í raun hafði hann þá sungið í 70 ár því hann byrj- aði að syngja aðeins fimmtán ára gamall. Raggi gaf út lagið Allar mínar göt- ur eftir Halla Reynis í desember á síðasta ári og má því segja að hann hafi sungið nánast fram á síðasta dag. „Ferillinn hefur verið ótrúlegt ævintýri í mannsaldur, ég hef unnið með dásamlegu fólki,“ sagði goð- sögnin fyrir síðustu tónleikana. Óhætt er að segja að hann hafi sungið sig inn í hjörtu landsmanna sem nú kveðja að leiðarlokum. Morgunblaðið/Eggert Kveður Raggi Bjarna og Katrín Halldóra Sigurðardóttir sungu saman í Hörpu í sýningunni „Með sjötíu ár að baki“. Þar söng hinn 85 ára gamli Raggi Bjarna opinberlega í síðasta sinn og kvaddi stóra sviðið. Trommarinn Kornungur trommari á fyrstu æfingunni með Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Frá vinstri: Guðjón Pálsson, Óskar Cortes, Raggi Bjarna, Bjarni Böðvarsson, Jósep Felzmann, Jónas Dagbjartsson, Vilhjálmur Guðjónsson og Einar Waage. Raggi Bjarna kveður sviðið Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Ómar Afinn Afastrákarnir Aron Ragnar og Alex Evan knúsa afa sinn. Hjónin Helle Birthe og Raggi Bjarna á sínum yngri árum. Morgunblaðið/Eggert Afmæli Í 75 ára afmælinu var mikil veisla í Laugardalshöll. Kona hans, Helle Birthe Bjarnason, mætti að sjálfsögðu. Síungur Raggi Bjarna spilaði með ýmsum tónlistarmönnum á ferli sínum, ungum sem öldnum. Hér syngur hann á tónleikum með Retro Stefson. Morgunblaðið/Eggert Töffarar Raggi Bjarna, Bubbi og Garðar Thór Cortes sungu saman. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sveifla Raggi Bjarna og Borgardætur sjást hér í góðri sveiflu við upptökur. Leiðarlok Einn ástsælasti söngvari landsins, Raggi Bjarna, er látinn 85 ára að aldri. Hann var þekktur fyrir fjöruga framkomu og átti hann það til að sprella fyrir framan ljósmyndavélina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.