Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 49 Sjá nánar á starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2020. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Anna María Urbancic, rekstrarstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, í síma 545 9500. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ber ábyrgð á mennta- málum, vísindum, íþrótta- og æskulýðsmálum og menningu. Sameiginlegur þráður í verkefnum okkar er skapandi hugsun, eiginleiki sem verður sífellt mikilvægari fyrir einstaklinga jafnt sem samfélög. Við tökum framtíðinni fagnandi. SKRIFSTOFUSTJÓRAR á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála á skrifstofu framhaldsskóla og -fræðslu Skrifstofustjórar stýra starfsemi sinnar skrifstofu og annast almennan rekstur. Þeir bera ábyrgð á því að skrifstofan sinni stjórnsýslulegum skyldum sínum og að stefnumarkandi ákvörðunum ráðherra sé hrint í framkvæmd. MANNAUÐSSTJÓRI Starf mannauðsstjóra er nýtt í ráðuneytinu og því viljum við ráða drífandi einstakling með skýra sýn, faglega þekkingu og reynslu. GÆÐASTJÓRI Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem vill gegna lykilhlutverki í endur- skoðun vinnulags, verkferla og gæðamála í ráðuneytinu. Viðkomandi mun stýra þróun og viðhaldi á gæðakerfi ráðuneytisins. Ráðuneyti framtíðarinnar leitar að leiðtogum sem brenna af ástríðu fyrir menntun og menningu       Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.