Morgunblaðið - 27.02.2020, Side 49

Morgunblaðið - 27.02.2020, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 49 Sjá nánar á starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2020. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Anna María Urbancic, rekstrarstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, í síma 545 9500. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ber ábyrgð á mennta- málum, vísindum, íþrótta- og æskulýðsmálum og menningu. Sameiginlegur þráður í verkefnum okkar er skapandi hugsun, eiginleiki sem verður sífellt mikilvægari fyrir einstaklinga jafnt sem samfélög. Við tökum framtíðinni fagnandi. SKRIFSTOFUSTJÓRAR á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála á skrifstofu framhaldsskóla og -fræðslu Skrifstofustjórar stýra starfsemi sinnar skrifstofu og annast almennan rekstur. Þeir bera ábyrgð á því að skrifstofan sinni stjórnsýslulegum skyldum sínum og að stefnumarkandi ákvörðunum ráðherra sé hrint í framkvæmd. MANNAUÐSSTJÓRI Starf mannauðsstjóra er nýtt í ráðuneytinu og því viljum við ráða drífandi einstakling með skýra sýn, faglega þekkingu og reynslu. GÆÐASTJÓRI Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem vill gegna lykilhlutverki í endur- skoðun vinnulags, verkferla og gæðamála í ráðuneytinu. Viðkomandi mun stýra þróun og viðhaldi á gæðakerfi ráðuneytisins. Ráðuneyti framtíðarinnar leitar að leiðtogum sem brenna af ástríðu fyrir menntun og menningu       Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.