Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Geðheilsuteymi HH suður var stofnað í fyrra. Teymið fær nú samastað til frambúðar, eftir undir- ritun leigusamnings Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við Regin. Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) hefur á síðustu mánuðum haft með höndum öflun húsnæðis fyrir starf- semi, að því er fram kemur á heimasíðu FSR. Undirritaður var samningur við Regin um leigu á 420 fermetra húsæði í Bæjarlind 1-3 í Kópavogi fyrir starfsemina. Reginn mun skila húsnæðinu tilbúnu til notkunar 1. júní næstkomandi. Jónas Guðmundsson frá Heilsu- gæslu höfuðborgarsvæðisins og Páll V. Bjarnason frá Regin undir- rituðu samninginn. Verkefnastjóri FSR, sem hefur umsjón með hús- næðisöfluninni, er Olga Guðrún Sigfúsdóttir. Geðheilsuteymi HH suður er þriðja geðheilsuteymið sem sett er á laggirnar. Teymið sinnir íbúum Kópavogs, Garðabæjar og Hafnar- fjarðar og hóf starfsemi í bráða- birgðahúsnæði í júní síðastliðnum. Tvö teymi voru þegar starfandi, Geðheilsuteymi HH austur sem staðsett er í Grafarvogi og sinnir íbúum Reykjavíkur austan Elliðaáa og Geðheilsuteymi HH vestur sem er á Skúlagötu en það teymi sinnir íbúum Reykjavíkur vestan Elliðaáa. Starfsemi geðheilsuteyma höfuð- borgarsvæðisins byggist á þings- ályktun um stefnu og aðgerðaáætl- un í geðheilbrigðismálum. Í hverju teymi eru 10-15 starfs- menn sem sinna greiningu og með- ferð geðraskana. sisi@mbl.is Geðheilsuteymi í Bæjarlind Ljósmynd/Framkvæmdasýslan Undirritun Jónas Guðmundsson, Olga G. Sigfúsdóttir og Páll V. Bjarnason.  Sinnir íbúum Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar Verktakar vinna núna hörðum höndum við að reisa ný hús á Ægis- garði, við Gömlu höfnina. Þar verð- ur sköpuð ný aðstaða fyrir hvala- skoðunarfyrirtækin, en eldri skúrar, sem settu sinn svip á svæðið, voru fjarlægðir. Húsin eru hönnuð af Yrki arki- tektum, í samstarfi við Verkís og Hnit. Áætluð verklok eru í maí næstkomandi. Faxaflóahafnir sömdu við E. Sigurðsson um smíði húsanna. Með húsunum skapast betri að- staða til að taka á móti ferðamönn- um og þjónusta þá í tengslum við hvalaskoðun og aðra ferðaþjónustu við höfnina. Morgunblaðið/Eggert Ægisgarður Smiðir að störfum við nýju hvalaskoðunarhúsin. Hvalaskoðunarhúsin rísa á Ægisgarði ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ? SMARTLAND Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 lau: 11-15 VOR 2020 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook túnikur Str. 40/42-56/58 Fleiri litir Verð 5.530,- 30% afsláttur fimmtudag-la ugardags Í Laxd GÆÐA sem e frá framl með áby samfélag Skipholti 29b • S. 551 4422 al færðu FATNAÐ ndist eiðendum rga svitund Fylgið okkur á facebook Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.