Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.02.2020, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 51 Tilkynningar Raðauglýsingar 569 1100 Aðalfundur Ramma hf. Aðalfundur Ramma hf. verður haldinn í Pálshúsi, Strandgötu 4, Ólafsfirði, föstudaginn 6. mars 2020 og hefst fundurinn kl. 15:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin bréf skv. 55. gr. laga um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins og tillögur stjórnar Ramma hf. til aðalfundar munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á Siglufirði viku fyrir aðalfund hluthöfum til sýnis. Fundargögn verða afhent á fundarstað á fundardegi. Siglufirði 21. febrúar 2020. Stjórn Ramma hf. Fundir/Mannfagnaðir Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Hreyfisalurinn er opinn kl. 9.30-11.30, líkamsræktartæki, lóð og teygjur. Ukulele kl. 10 ókeypis kennsla og hljóðfæri á staðnum. Myndlist kl. 13. Söngfugl- arnir kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Engin veitingasala vegna verkfalls starfsfólks en heitt á könnunni. Nánari upplýsingar í síma 411 2702. Allir velkomnir. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16 Leikfimi með Hönnu og Maríu kl. 9. Gönguhópur með göngustjóra kl 10.30. Samvera með presti kl. 10.30. Opin vinnustofa kl. 9-15. Mynd- list með Elsu kl. 13-17. Pílukast kl. 13.45. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni, allir velkomnir. S. 535 2700 Boðinn Botsía kl. 10.30. Gönguhópur kl. 10.30. Brids kl. 13. Kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Myndlistarnámskeið kl. 9. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Vítamín í Valsheimili kl. 9.40. Leikfimi með Silju kl. 13. Söngfélagið kl. 15.30. Bókabíllinn kl. 15-15.45. Qi- gong kl. 17. Matur og síðdegiskaffi fellur niður ef það verður ekki búið að leysa verkfallið hjá Eflingu. Dalbraut 18-20 Postulín í vinnustofu kl. 9-16. Dalbraut 27 Stólajóga í bókastofu kl. 11. Prjónakaffi í vinnustofu kl. 13.30. Dómkirkjan Opna húsið í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14 A kl. 13- 14.30. Jón Hálfdánarson, Er leiði Páls og Ragnhildar týnt? Af Páli Ólafssyni skáldi og skákhæfileikum sonar þeirra Björns Kalmans. Veislukaffi. Kl. 16.45 í Dómkirkjunni, tíðasöngur með séra Sveini. Kl. 18.30-19 tónleikar Kammerkórs Dómkirkjunnar undir stjórn Kára Þormar. Frítt inn. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið og kaffisopi kl. 8.50-11. Púslum saman kl. 9-16. Selmuhópur kl. 13-16. Söngur kl. 13.30-14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411 2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Handavinnuhópar / opin handverkstofa kl. 9-12. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.45. Skoðunarferð um Útvarpshúsið og hádegisverður í Perlunni, lagt af stað kl. 11.30 frá Vitatorgi. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30. Prjónakaffi kl. 13. Heitt á könnunni í setustofunni á 2. hæð. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411 9450. Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jóns- húsi kl. 13. Frí vatnsleikfimi kl. 7.30/15.15. Qi-gong Sjálandi kl. 9. Frí Liðstyrkur Ásggarði kl. 11.15. Frí karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Málun Smiðja Kirkjuhvoli kl. 9/13. Gerðuberg 3-5 111 RVK Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10.30-11.15. Línudans kl. 11.30-12.30 Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir. Gjábakki ATH! Zumba hefst aftur þriðjudaginn 3. mars kl. 13. Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bókband, kl. 13 SKÁK, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridgefélag Kópavogs. Grensáskirkja Á fimmtudögum kl. 18.15-18.45 er boðið upp á núvit- undarhugleiðslu í kapellu Grensáskirkju. Þetta eru kyrrlátar og endur- nærandi stundir sem öllum er velkomið að sækja. Gengið er inn í horninu hægra megin og síðan inn ganginn. Gullsmári Handavinna kl. 9 og 13. Jóga kl. 9.30 og 17. Brids kl. 13. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Handavinna með leiðbeinanda kl. 9–11.30. Bænastund kl. 9.30-10. Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 12.30-14. Brids kl. 13-15. Jóga kl. 14.15-15.15. Samsöngur kl. 15.30-16.15, Matthías Ægisson leikur undir á píanó og allir eru velkomnir að vera með. Hraunsel Dansleikfimi kl 9. Qi-gong kl. 10. Pílukast kl. 13. Leikfimi, Hjallabraut, dýnuæfingar kl.11.15, vatnsleikfimi í Ásvallarlaug kl.14.40 Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Jóga með Kristrúnu kl. 8.50. Opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Botsía með Elínu kl. 10. Jóga með Ragnheiði kl. 11.10-12 og kl. 12.05- 13. Félagsvist kl. 13.15. Í verkfalli verður ekki hægt að kaupa mat eða kaffi í félagsmiðstöðinni. Korpúlfar Tölvuráðgjöf kl. 10 í Borgum, pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10 styktarleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum, leikfimihópur Korp úlfa kl. 11 í Egilshöll. Skákmót í Borgum kl. 14 allir velkomnir, ungir og aldnir tefla saman. Leshópur, bókin Snjóblinda tekin fyrir kl. 13 í Borg um. Tréústkurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum. Botsía fellur niður í dag vegna skákmótsins. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, opin lista- smiðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, Göngu- hópurinn kl.14. Tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15. Uppl. í s. 411 2760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband, Skóla- braut kl. 9. Farsæl öldrun / Íþróttahúsinu kl. 9-10-11 og 12. Billjard, Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga í salnum Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimil inu kl. 14. Minnum á leikfimina og sönginn á morgun föstudag. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568 2586. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold-dans, leikfimi og teygjur fyrir byrjendur kl. 9.20. ZUMBA Gold framhald kl. 10.30 umsjón Tanya. Bókmenntaklúbburinn Jónínu kl. 13-15. Rædd verður bókin Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Fjallað er um lí og sögu fimm kynslóða með afar skemmtilegri, sumum finnst flók- inni frásagnaraðferð. Þetta er bók sem gaman er að ræða. Umræðum stýrir Jónína Guðmundsdóttir. Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006 -2026, Aðalskipulagsbreyting – fuglaskoðunarhús, landbúnaðarsvæði - fjöldi frístundahúsa á jörðum og hverfisvernd á miðsvæði kauptúnsins. Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006 – 2026 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til fuglaskoðunarhúsa, landbúnaðarsvæða og ákvæða um fjölda frístundahúsa á jörðum og hverfisverndar á miðsvæði kauptúnsins. Breytingarnar snúa að eftirtöldum þáttum: fuglaskoðunarhúsum við Nýpslón og í Skiphólma, fjölda frístundahúsa á jörðum og hverfisverndar á miðsvæði kauptúnsins þar sem fyrirhugað er að gera áætlun um verndarsvæði í byggð. Aðalskipulagstillagan ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu verður til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15 Vopnafirði frá og með fimmtudeginum 27. febrúar nk. til þriðjudagsins 14. apríl 2020. Tillagan er einnig til sýnis á Skipulags stofnun, Borgartúni 7b 105 Reykjavík og heimasíðu Vopnafjarðarhrepps á sama tíma. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til þriðjudagsins 14. apríl 2020. Skila skal athuga semdum til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 14. apríl 2020. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Byggingarfulltrúinn í Vopnafjarðarhreppi Vopnafjarðarhreppur Félagsstarf eldri borgara BORGARBYGGÐ Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 194. fundi sínum þann 13.02. 2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingu, skv. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010: Ytri-Skeljabrekka í Borgarbyggð – lýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 Fyrirhugað er að stækka frístundabyggð (F45) í landi Ytri-Skeljabrekku úr 25 ha í 44 ha og skilgreina tvö íbúðarsvæði (Í7 og Í8) fyrir þrjú íbúðarhús innan frístundabyggðarinnar, með hliðsjón af núverandi landnotkun. Skriflegum ábendingum skal komið á framfæri við umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en föstudaginn 27. mars 2020. Skipulagslýsing dags. 20.12.2019 liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar frá 28. febrúar til 27. mars 2020 og á www. borgarbyggd.is.  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.