Morgunblaðið - 27.02.2020, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 27.02.2020, Qupperneq 72
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 20-50% Sparadu- af borðstofu- húsgögnum Lýkur á mánudag Sparadu- 20-25% af öllum borðbúnaði ZAMORA GLERSKÁPUR L 81 x B 37 x H 200 cm. Áður 139.900 kr. Nú 111.900 kr. SPARAÐU 28.000 kr. Tónlistarmennirnir Tom Manoury og Magnús Trygvason Eliasson halda tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Tom breytti trommunum hans Magnúsar Trygvasonar í eldspúandi dreka, segir á Facebook-síðu við- burðarins og að nú sé í höndum Magnúsar að ganga frá drekanum, hvernig sem hann fari að því. Í öll- um hamaganginum verði til mjög mikil læti enda Magnús að reyna að ganga frá dreka. Tom leikur á tölvu, býr til óhljóð og prósesseringar og Magnús leikur á trommur og sverð. Trommum breytt í eldspúandi dreka FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 58. DAGUR ÁRSINS 2020 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 697 kr. Áskrift 7.530 kr. Helgaráskrift 4.700 kr. PDF á mbl.is 6.677 kr. iPad-áskrift 6.677 kr. Samúel Kári Friðjónsson, landsliðs- maður í knattspyrnu, lék fyrsta leikinn í Þýskalandi gegn Bayern München frammi fyrir 75 þúsund áhorfendum á Allianz-leikvanginum í München. „Í þessari deild eru allir leikmenn góðir og það er því frá- bært tækifæri til að verða sjálfur betri leikmaður,“ segir Samúel Kári. »61 Fyrsti leikur frammi fyrir 75 þúsundum ÍÞRÓTTIR MENNING Tríó píanóleik- arans Agnars Más heldur tón- leika í Korn- hlöðunni, Bankastræti 2, í kvöld kl. 20. Tríóið mun flytja nýjar út- setningar af þjóðlögum og rímum sem hafa verið útfærðar fyr- ir píanótríó. Eru þetta síðustu tón- leikar tríósins áður en það heldur í hljóðver og tekur upp ný lög. Fyrir margt löngu gaf Agnar frá sér geisladiskinn Láð sem var að stórum hluta byggður á þjóðlegum tónlistararfi og hefur hann tekið saman meira efni úr þeim ranni og útfært fyrir sama tríó og lék á Láði. Tríó Agnars Más í Kornhlöðunni stundum með en annars er Paul eini karlinn í hópnum. „Ég er alsæll. Um daginn vann ég fjóra af sex leikjum, tapaði einum 21:19 og öðrum 22:20. Tæpara gat það ekki verið.“ Hann segir ekki síðra að fara í kaffi með konunum á eftir. „Ég mæti alltaf með eitthvert nammi með mér og segi þeim frá einhverju skemmtilegu sem ég fæst við.“ Í því sambandi segist hann hafa mjög gaman af sögum sænskra barna þar sem þau lýsa öðr- um með eigin orðum og skoðunum. „Þessar frásagnir eru óborganlegar,“ segir hann og bætir við að hann hafi skráð tilsvör barnabarns síns, þegar drengurinn var þriggja ára. „Það er með því skemmtilegasta sem ég hef gert. Þetta er algerlega hrein vara.“ Þegar Paul spilaði með tæknifræð- ingunum skráði hann niður úrslit allra leikja og kunngerði árangur manna í sérstakri veislu í lok hverrar annar. „Ég nenni þessu ekki sjálfur lengur en ég ætla að reyna að koma þessari hefð á hjá konunum.“ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fólk á tíræðisaldri er ekki algengt á íþróttavellinum, en Paul D.B. Jó- hannsson, sem verður 91 árs í haust, lætur aldurinn ekki stöðva sig og er sprækur sem lækur. Hann leikur bad- minton tvo morgna í viku, stundar al- hliða æfingar í Sporthúsinu þrjá morgna vikulega, fer í heita potta og gufu á laugardögum og í kirkju með konunni á sunnudögum. „Keppnisandinn heldur mér gang- andi,“ segir Paul, sem keyrir eins og enginn sé morgundagurinn, missir aldrei úr æfingatíma og var mættur í TBR þegar fólk var hvatt til þess að vera ekki á ferðinni vegna veðurs föstudagsmorguninn 14. febrúar síð- astliðinn. „Það var einn bíll fyrir utan og ég kom að læstum dyrum,“ segir kappinn hnarreistur. Dalvíkurskjálfti og stjörnur Paul fæddist í Noregi 1929 og flutti með foreldrum sínum, íslenskum föð- ur og norskri móður, til Íslands 1934. „Ég man eftir ferðinni, því þegar við sigldum inn Eyjafjörðinn fundum við vel fyrir Dalvíkurskjálftanum.“ Íþróttir hafa alla tíð átt hug Pauls. Hann lærði verk- og tæknifræði í Sví- þjóð, hitti þar Elínu Ellertsdóttur, eiginkonu sína. Í kjölfar flutninga til Íslands um miðjan áttunda áratuginn byrjaði hann að æfa badminton með tæknifræðingum, sem hann kenndi með í Tækniskólanum, eftir að hafa stundað ýmsar greinar ytra. „Þetta er ein af fáum íþróttagreinum þar sem maður meiðir sig ekkert,“ segir hann. Til nánari skýringar segist hann hafa fengið lömunarveiki í vinstri fót þegar hann var sex ára, og hafa síðan fundið til í mjöðminni. „Ég má ekki vera að því að hugsa um fótinn, þegar ég er í badminton.“ Undanfarin ár hefur Paul æft með konum eldri en 50 ára, svonefndum Morgunstjörnum. „Þegar tæknifræð- ingarnir gáfust upp og nenntu þessu ekki lengur, þó þeir væru mörgum ár- um yngri en ég, fékk ég að vera með konunum, því ég get ekki hætt,“ segir hann. „Ég vinn líka stundum leiki og að vera orðinn 90 ára og upplifa keppnisandann á þennan hátt er það þýðingarmesta sem ég geri. Ég hlakka til hvers einasta leiks.“ Jóhann Kjartansson, yfirþjálfari TBR, stjórnar æfingunum og spilar Ódrepandi keppnisandi  Paul Jóhannsson lætur ekkert stöðva sig á tíræðisaldri Morgunblaðið/RAX Léttur á fæti Paul D.B. Jóhannsson er keppnismaður og gefur ekkert eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.