Morgunblaðið - 07.03.2020, Síða 42

Morgunblaðið - 07.03.2020, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2020 www.uw.is Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf fagstjóra á sviði haf- og strandsvæðastjórnunar. Við Háskólasetrið er kennd alþjóðleg, þverfagleg námsleið á meistarastigi í haf- og strandsvæðastjórnun (Coastal and Marine Management) í samstarfi við Háskólann á Akureyri, með um 20-25 innritaða nemendur á ári. Námsleiðin hóf göngu sína 2008, en 2019 bættist við sambærileg námsleið í sjávarbyggðafræði. Háskólasetrið er vaxandi stofnun og verður núverandi fagstjóri áfram starfandi hjá Háskólasetrinu við rannsóknir. Fagstjóri vinnur í litlu en framsæknu háskóla- og rannsóknarumhverfi á Ísafirði og hefur rík tækifæri til að sýna frumkvæði með það að markmiði að skapa framúrskarandi náms- og vinnuumhverfi fyrir alþjóðlegan nemendahóp. Fagstjóri skipuleggur kennslu, viðheldur tengslum við samstarfsaðila námsins og forleiðbeinir nemendum í meistaraprófsritgerðum. Starfið krefst mikillar skipulagshæfni, faglegra vinnubragða og vilja til að veita frábæra þjónustu. Fagstjóri þarf að fylgjast vel með lokaritgerðarvinnu nemenda í nánu samvinnu við leiðbeinendur og þarf til þess að hafa góða faglega yfirsýn sem og þekkingu á helstu rannsóknaraðferðum í umhverfis- og auðlindastjórnun. Æskilegt er að fagstjóri hafi reynslu af að leiðbeina nemendum á meistarastigi. Til greina kemur að fagstjórinn taki að sér einhverja kennslu. Menntunar- og hæfniskröfur • Þverfræðileg menntun og/eða rannsóknarreynsla á viðeigandi sviði • Meistarapróf eða doktorspróf • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni • Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi • Reynsla af rannsóknarvinnu og leiðbeiningu lokaritgerða æskileg • Góð enskukunnátta í ræðu og riti. Kunnátta í íslensku er mjög æskileg Nýr fagstjóri ætti að geta hafið störf á haustmisseri 2020. Upplýsingar veitir Peter Weiss, forstöðumaður, í síma 450 3045 eða weiss@uw.is Umsóknir með ritaskrá og skrá yfir kennslureynslu og önnur akademísk störf, ef við á, sendist á Háskólasetur Vestfjarða og í tölvupósti á weiss@uw.is. Umsóknarfrestur er til og með 27.03.2020. Fagstjóri meistaranáms stærðfræðikennara á unglingastigi NÚ ER STAÐA Umsækjandi þarf að hafa lokið kennara- námi með áherslu á stærðfræði, auk þess að: • Vera metnaðarfullur, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum. • Nýta fjölbreyttar og árangursríkar kennsluaðferðir. • Sýna frumkvæði í starfi. • Tala góða íslensku. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila skal senda á Ingibjörgu Jóhannsdóttur, skólastjóra, ingibjorg@landakotsskoli.is fyrir mánudaginn 16. apríl. LAUS Landakotsskóli Túngötu 15, 101 Reykjavík www.landakotsskoli.is frá og með 1. ágúst 2020 Landakotsskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli í fremstu röð sem staðsettur er í miðbæ Reykjavíkur. 280 börn stunda þar nám á aldrinum 5 - 15 ára og um 45 starfsmenn starfa við skólann. Alþjóðleg deild er við skólann þar sem unnið er eftir Cambridge námsskrá. Í skólanum er lögð áhersla á tungumála-, stærðfræði- og íslenskunám. Fjölbreytt listnám er í skólanum, nemendahópur er alþjóðlegur og skapandi kennsluhættir mikils metnir. Kaup og kjör eru samkvæmt samkomulagi og er tekið mið af kjarasamningi Kennara- sambands Íslands. Í stefnu skólans kemur fram að skólinn vilji ráða til sín kennara í fremstu röð. Í skólanum er góður starfsandi og öflugt starfsfólk. Ertu að leita að STARFS- FÓLKI? 75 til 90 þúsund manns, 18 ára og eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með atvinnuauglýsingum í hverri viku* Þrjár birtingar á verði einnar Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í aldreifingu á fimmtudögum Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins á laugardegi. Birt á mbl.is Sölufulltrúi Richard Richardsson, atvinna@mbl.is, 569 1391 * samkvæmt Gallup jan.-mars 2019

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.