Morgunblaðið - 16.04.2020, Side 11

Morgunblaðið - 16.04.2020, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2020 Fjölmenni stóð heiðursvörð í Hveragerði í gær eftir útför hjónanna Reynis Guðmundssonar og Ninnu Pétursdóttur, sem létust af völdum kórónuveirunnar á dög- unum. Þau hjón höfðu búið í Hvera- gerði í um fimmtíu ár og áttu þar afkomendur, vini og frændgarð. Ninna Sif Svavarsdóttir, sóknar- prestur í Hveragerði, annaðist at- höfnina, en takmarkanir voru á fjölda gesta í kirkju vegna sam- komubanns. Hveragerðiskirkja stendur við götuna Hverahlíð og stóð fólk þar og við Breiðumörk, aðalgötu bæj- arins, alla leiðina að hringtorginu við Suðurlandsveg. Tveir metrar voru, reglum samkvæmt, milli þess fólks sem vörðinn stóð. Jarðsett var á Kotströnd í Ölfusi. Félagar Reynis óku á eftir lík- fylgdinni á fjölda fallegra Benz- bifreiða, en sjálfur var Reynir mik- ill áhugamaður um bíla þeirrar gerðar. sbs@mbl.is Heiðursvörður við útförina í Hveragerði Morgunblaðið/Sigmundur Sigurgeirsson Niðurstöður könnunar sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar á út- breiðslu skollakopps í Reyðarfirði leiddu í ljós að nýtanleg ígulkera- mið virðast vera þar til staðar. Kortleggja þarf þau betur áður en til ráðgjafar kemur og gæta þarf þess að fara ekki inn á svæði þar sem kóralþörungar eru, segir í ágripi skýrslunnar. Skollakoppur er eina ígulkerategundin sem nýtt er hérlendis og hefur einkum verið veiddur í Breiðafirði. Í janúar fékk útgerðin Emel ehf. í Neskaupstað leyfi fyrir tilrauna- veiðum í Reyðarfirði og fór leit að nýtanlegum ígulkeramiðum fram í Reyðarfirði í lok mánaðarins. Skollakoppur fannst á 9 af 10 stöðv- um sem rannsakaðar voru og alltaf í töluverðu magni. Meðalstærð var yfir leyfilegri löndunarstærð og lít- ið um meðafla. Mesta magnið sem fannst í norðanverðum firðinum veiddist á svipuðum slóðum og góð- ur afli fékkst í leiðangri 1993. Skollakoppur nýtanlegur í Reyðarfirði Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Við póstsendum um allt land Sími 568 5170 Túnikur • Bolir • Buxur • Kjólar Töskur • Silkislæður Jakkapeysur og vesti Nokkrir litir Snyrtivörumerkin okkar eru: M a d e i n I c e l a n d Bláu húsin Faxafeni ◊ S. 588 4499 ◊ Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16 ◊ www.mostc.is Gerið verðsamanburð Full búð af nýjum og fallegum vörum Sendum frítt um allt land Pantanir í síma 588 4499 Tökum líka pantanir á FB 8-56 litir 0 kr. ápa St.3 4 7.99 K Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Léttur og þægilegur fatnaður frá Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Stöndum saman 20% afsláttur hjá okkur fimmtudag, föstudag, laugardag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.