Morgunblaðið - 16.04.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2020 Fjölmenni stóð heiðursvörð í Hveragerði í gær eftir útför hjónanna Reynis Guðmundssonar og Ninnu Pétursdóttur, sem létust af völdum kórónuveirunnar á dög- unum. Þau hjón höfðu búið í Hvera- gerði í um fimmtíu ár og áttu þar afkomendur, vini og frændgarð. Ninna Sif Svavarsdóttir, sóknar- prestur í Hveragerði, annaðist at- höfnina, en takmarkanir voru á fjölda gesta í kirkju vegna sam- komubanns. Hveragerðiskirkja stendur við götuna Hverahlíð og stóð fólk þar og við Breiðumörk, aðalgötu bæj- arins, alla leiðina að hringtorginu við Suðurlandsveg. Tveir metrar voru, reglum samkvæmt, milli þess fólks sem vörðinn stóð. Jarðsett var á Kotströnd í Ölfusi. Félagar Reynis óku á eftir lík- fylgdinni á fjölda fallegra Benz- bifreiða, en sjálfur var Reynir mik- ill áhugamaður um bíla þeirrar gerðar. sbs@mbl.is Heiðursvörður við útförina í Hveragerði Morgunblaðið/Sigmundur Sigurgeirsson Niðurstöður könnunar sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar á út- breiðslu skollakopps í Reyðarfirði leiddu í ljós að nýtanleg ígulkera- mið virðast vera þar til staðar. Kortleggja þarf þau betur áður en til ráðgjafar kemur og gæta þarf þess að fara ekki inn á svæði þar sem kóralþörungar eru, segir í ágripi skýrslunnar. Skollakoppur er eina ígulkerategundin sem nýtt er hérlendis og hefur einkum verið veiddur í Breiðafirði. Í janúar fékk útgerðin Emel ehf. í Neskaupstað leyfi fyrir tilrauna- veiðum í Reyðarfirði og fór leit að nýtanlegum ígulkeramiðum fram í Reyðarfirði í lok mánaðarins. Skollakoppur fannst á 9 af 10 stöðv- um sem rannsakaðar voru og alltaf í töluverðu magni. Meðalstærð var yfir leyfilegri löndunarstærð og lít- ið um meðafla. Mesta magnið sem fannst í norðanverðum firðinum veiddist á svipuðum slóðum og góð- ur afli fékkst í leiðangri 1993. Skollakoppur nýtanlegur í Reyðarfirði Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Við póstsendum um allt land Sími 568 5170 Túnikur • Bolir • Buxur • Kjólar Töskur • Silkislæður Jakkapeysur og vesti Nokkrir litir Snyrtivörumerkin okkar eru: M a d e i n I c e l a n d Bláu húsin Faxafeni ◊ S. 588 4499 ◊ Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16 ◊ www.mostc.is Gerið verðsamanburð Full búð af nýjum og fallegum vörum Sendum frítt um allt land Pantanir í síma 588 4499 Tökum líka pantanir á FB 8-56 litir 0 kr. ápa St.3 4 7.99 K Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Léttur og þægilegur fatnaður frá Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Stöndum saman 20% afsláttur hjá okkur fimmtudag, föstudag, laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.