Morgunblaðið - 16.04.2020, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.04.2020, Blaðsíða 48
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipar í embættið til fimm ára frá 1. ágúst 2020. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur leiðtogahæfileika, er framsýnn í hugsun, hefur sýnt hæfni í samskiptum og samvinnu og hefur metnað til að ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Árangursrík reynsla af áætlunargerð • Góð þekking og reynsla af stefnumótun • Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku • Þekking og reynsla af alþjóðasamstarfi er kostur Matvælastofnun er stjórnsýslustofnun með höfuðstöðvar á Selfossi og þar starfa um 100 manns. Hlutverk stofnunarinnar er að stuðla að neytendavernd, heilbrigði og velferð dýra, heilbrigði plantna og öryggi, heil- næmi og gæðum matvæla. Stofnunin vinnur að matvælalöggjöf í allri fæðukeðjunni, frá heilbrigði og velferð dýra, fóðri, vinnslu og dreifingu og þar til matur er borinn á borð neytenda. Stofnunin fer með yfirumsjón með matvælaeftirliti og eftirlit með störfum dýralækna. Stofnunin annast stjórnsýslu og eftirlit samkvæmt lögum um matvæli, lögum um velferð dýra, lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um fisk- eldi og fleiri lögum. Matvælastofnun veitir ráðherra ráðgjöf við samningu frumvarpa og reglugerða og sinnir öðrum verkefnum sem stofnuninni eru falin með lögum eða öðrum fyrirmælum. Forstjóri Matvælastofnunar ber faglega, fjárhagslega og stjórnunarlega ábyrgð á rekstri Matvælastofnunar í samræmi við lög og stjórn- valdsfyrirmæli. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Konur og karlar eru hvött til að sækja um embættið. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa þriggja manna hæfisnefnd sem metur hæfni og hæfi um- sækjenda og skilar greinargerð til ráðherra. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið postur@anr.is. Upplýsingar um starfið veitir Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytis- stjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (postur@anr.is). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun hefur verið tekin. Forstjóri Matvælastofnunar        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 capacent.is         – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa                  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.