Morgunblaðið - 16.04.2020, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 16.04.2020, Qupperneq 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2020 Á föstudag: Sunnan 5-15 m/s, hvassast við vesturströndina. Víða léttskýjað á Norður- og Austurlandi, annars skýjað og súld með köflum. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag: Sunnan og suðaustan 10-15 m/s. Léttskýjað norðaustantil, en súld eða dá- lítil rigning sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. RÚV 06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2 09.00 Heimavist – Mennta- RÚV 11.00 Skólahreysti 12.30 Fjörskyldan 13.05 Ferðastiklur 13.50 Bítlarnir að eilífu – Nor- wegian Wood 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Herra Bean 15.00 Kastljós 15.15 Menningin 15.25 Gettu betur 1999 16.25 Á tali hjá Hemma Gunn 1991-1992 17.40 Hundalíf 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Fjölskyldukagginn 18.36 Maturinn minn 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Í eldlínunni: (Um) bylting í eldhúsinu 21.10 Gæfusmiður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Allt sem ég man ekki 23.20 Bjargið mér Sjónvarp Símans 10.00 Dr. Phil 10.45 Everybody Loves Raymond 11.10 The King of Queens 11.30 How I Met Your Mother 11.55 Dr. Phil 12.40 Black-ish 13.05 Four Weddings and a Funeral 14.05 Dr. Phil 14.50 Kokkaflakk 15.20 Líf kviknar 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 American Housewife 18.40 The Unicorn 19.10 Love Island 20.10 Áskorun 21.05 The Resident 21.55 The L Word: Generation Q 22.50 The Arrangement 23.35 The Fix 00.20 Law and Order: SVU Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Gilmore Girls 10.00 Sticks & Stones 10.50 Major Crimes 11.30 Út um víðan völl 12.00 Dýraspítalinn 12.30 Divorce 12.35 Nágrannar 12.55 Hot Shots! 14.15 Allir geta dansað 15.40 Allir geta dansað 17.10 Stelpurnar 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Curb Your Enthusiasm 19.50 Love in the Wild 20.35 S.W.A.T 21.20 The Blacklist 22.05 Real Time With Bill Maher 23.05 The Accident 23.55 The Accident 00.40 The Sandhamn Mur- ders 7 02.10 It Will be Chaos 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Herrahornið Endurt. allan sólarhr. 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 21.00 Að austan 21.30 Upplýsingaþáttur N4 um Covid-19 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunþáttur Rásar 1 og 2. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.30 Heimsending frá Sin- fóníuhljómsveit Ís- lands: Emilía Rós Sig- fúsdóttir. 21.30 Rjúkandi spegill: Smá- saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:50 21:06 ÍSAFJÖRÐUR 5:46 21:20 SIGLUFJÖRÐUR 5:28 21:03 DJÚPIVOGUR 5:17 20:38 Veðrið kl. 12 í dag Vestan 3-10 m/s og stöku skúrir eða él, en að mestu léttskýjað austanlands. Hiti 1 til 8 stig, en víða næturfrost. Suðvestan 3-10 á morgun. Bjart veður austantil, en skúrir á vestanverðu landinu. Hiti 2 til 10 stig. Ég er forfallinn glæpasögulesandi, ég viðurkenni það strax, eins og Guðmundur Jónsson söng hér um árið. Á áratuga- löngum ferli sem slík- ur hef ég eignast marga góðkunningja, söguhetjur í bóka- flokkum þar sem nýjar bækur um þær koma út árlega. Og með ár- unum framkallast mynd í huganum af þessum persónum, sem oft eru lögreglumenn, einkaspæjarar eða sjálfskipaðir baráttu- menn fyrir réttlæti. Stundum hafa þessar hetjur síðan birst á hvíta tjaldinu eða sjónvarpsskjánum og satt að segja hefur mér sjaldnast þótt leikarar sem túlka þær líkir fyrirmyndum sínum. En stundum vinna þeir á. Einn þeirra er Titus Welliver, sem leikið hefur lögreglumanninn Harry Bosch í einum sjö sjónvarpsmyndaflokkum sem hægt er að sjá á Amazon Prime. Harry er hugarfóstur Michaels Connelly og sögurnar um hann eru að margra dómi með þeim bestu sem skrifaðar eru í þessari bókmenntagrein. Ég sá fyrsta myndaflokkinn fyrir nokkrum ár- um og fannst Welliver ómögulegur Bosch, en nú hef ég séð þrjá til viðbótar og er löngu búinn að taka hann í sátt. Og mæli eindregið með þessum þáttum enda er Connelly sjálfur aðalframleiðandi þeirra. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Söguhetja tekin í sátt Viðbúinn Titus Welliver sem Harry Bosch. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Margrét Gauja Magn- úsdóttir hefur nú verið í ein- angrun í þrjár vikur frá því hún greindist með smit- sjúkdóminn COVID-19. Hún ræddi upplifun sína í Síðdegis- þættinum á K100. Sagðist hún vera þakklát fyrir að hafa ekki fengið andþyngsli, eitt einkenni COVID-19 sem margir lýsa. „Eins og að það sitji einhver ofan á þér og þú upplifir að þú getir ekki and- að. Ég hef alveg upplifað að ég þarf að draga djúpt inn andann en ég hef aldrei upplifað það þannig að ég hafi orðið hrædd. Fyrir það er ég endalaust þakklát,“ sagði Margrét. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Þakklát fyrir að sleppa við andþyngsli Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 17 heiðskírt Madríd 13 skýjað Akureyri 3 skýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir 1 léttskýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 19 heiðskírt Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 17 heiðskírt Róm 16 heiðskírt Nuuk 1 snjókoma París 18 léttskýjað Aþena 11 rigning Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 14 heiðskírt Winnipeg -2 heiðskírt Ósló 15 léttskýjað Hamborg 14 skýjað Montreal 3 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 heiðskírt Berlín 15 léttskýjað New York 8 heiðskírt Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 15 alskýjað Chicago 0 snjókoma Helsinki 6 rigning Moskva 2 léttskýjað Orlando 30 skýjað  Kanadísk heimildarmynd um kokkastarfið þar sem sjö kvenkyns kokkar ræða hvað þarf til að komast á toppinn í geira sem lengi hefur verið stjórnað af körlum og hvernig kokkamenningin er hægt og rólega að breytast. RÚV kl. 20.00 Í eldlínunni: (Um)bylting í eldhúsinu Heilsaðu upp á Maríu á blarapril.is Hún er einhverf og hefur frá ýmsu að segja Það er bara best að kynnast mér til að skilja mig betur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.