Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 4

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 4
6-7 nisyfirlit: Ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra á afmæli Samtakanna ‘78. Yngsti homminn, elsta lesbían eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur. Það skilja þau að sjötíu ár í aidri. Mikiö vatn hefur runnið til sjávar síðan lítil strákastelpa bögglaöist ein með óskiljanlegar tilfinningar í Miðbæjarskólanum á fjórða áratugnum og þar til fjórtán ára strákur kom í fylgd pabba síns á fund ungliöahreyfingar Samtakanna '78 árið 2007. 8-15 Úr grasrót I griðastað eftir Veturlióa Guönason. Saga félagsskaparins lceland Hospitality, sem var fyrirrennari Samtakanna '78 og stofnaöur tveimur árum fyrr. Þetta afsprengi hippakynslóðarinnar á sér verðugan arftaka sem enn starfar af fullum krafti, nefnilega leðurklúbbinn MSC Island. 16-19 Eini homminn í Klaustrinu eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur. Frosti Jónsson erformaður Samtakanna ’78. Hann lýsir viðhorfi sínu til félagsins og framtíöar þess. Þá lýsir hann unglingsárum í Menntaskólanum á Akureyri þar sem hann vaknaði til vitundar um sjálfan sig í skugga umræðunnar um alnæmi. 20-21 Þrjátíu ára stríðið, eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur. Saga Samtakanna ‘78 rakin í máli og myndum; allt frá uppreisn Harðar Torfasonar, baráttunni við Ríkisútvarpið, ótrúlegum fordómum og litríkum félagsheimilum til gleðiganga, sorga og sigra. 22-44 Alnæmisfaraldurinn-þröngi vegurinn til sigurs, eftir Böðvar Björnsson. Plágan sem kvaddi dyra þegar baráttu- hugurinn var í algleymingi. Ungir menn sem sneru heim úr sjálfskipaðri útiegð til að deyja. Dimmasti og sorglegasti tíminn í sögu samkynhneigðra á íslandi. 45-49 Drottningar á djamminu eftir Hilmar Magnússon. Hinsegin fólk á það sameiginlegt að kunna að sletta úr klaufunum svo um munar. Skemmtanalíf borgarinnar hefur ekki fariö varhluta af hinsegin menningu. Rifjuð er upp djammsaga homma og lesbía á mölinni. 50-69 Blessað barnalán eftir Ragnhildi Sverrisdóttur. Öðruvísi fjölskylda í Reykjavík. Tveir nýbakaðir pabbar og tvær nýbakaðar mömmur kusu að feta nýjar slóðir við að stofna fjölskyldu. Obbolítill strákur á nú tvö sett af foreldrum sem deila með sér forsjánni. 70-73 Með pennann að vopni eftirÁrna Heimi Ingólfsson. íslenskar bókmenntir eiga nú orðiö nokkra hefð fyrir hinsegin bókmenntum. Sú hefð er þó ekki löng. í fyrra lést Elías Mar rithöfundur sem fyrstur höfunda lýsti ástum karla opinskátt f íslenskri sögu. 76-84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.