Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 13
3
Áburður
Tilraun nr. 19-54. Samanburður á N-áburðartegundum, Skriðuklaustri.
Áburður kg/ha
Uppskera (hkg/ha)
Meðaltal
P K N 1993 39 ára;
a. 30,6 74,7 0 41,2 48,7
b. 120 í Kjarna 67,2 68,2
c. " 120 í ammonsúlfati 53,1 59,4
d. " 120 í kalksaltpétri 65,8 67,9
e. 75 í Kjarna 59,9 62,0
Meðaltal 57,4
Staðalfrávik 4,80
Frítölur 12
Borið á 18.5. Slegið 5.8. Samreitir 5
1963 sleppt.
Tilraunin var gróðurgreind 4.8. Niðurstöður urðu þessar (% þekja):
Háliða- Vallar- Snar- Lín- Vallar- Tún- Smári Annað
Liður gras sveifgr. rót gresi foxgras vingull
a. 53 9 27 1 0 1 5 4
b. 64 22 10 0 2 0 0 2
c. 6 33 27 34 0 0 0 0
d. 69 15 11 0 3 0 0 2
e. 62 16 13 2 5 1 0 1
Staðalfrávik 5,7 5,7 6,0
Sem ,,annað“ er metið bæði arfi og þær tegundir, sem minna er af en 5% í reit, þótt metnar
séu í öðrum reitum.