Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 59
49
Grænfóður
Tilraun nr. 730-93. Sláttutími rýgresis.
Hér er verið að skoða vaxtarferil sumar- og vetrarrýgresis. Sumarrýgresisstofninn heitir
Barspectra og vetrarrýgresisstofninn heitir Prima.
Uppskera þe. hkg/ha
Slegið Dagar frá Sumarrýgresi Vetrarrýgresi
fyrst sáningu l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls
21.7. 55 11,6 51,8 63,4 7,1 66,0 73,1
4.8. 70 34,8 33,6 68,1 26,9 40,9 67,8
19.8. 85 48,5 25,8 74,3 46,6 21,8 68,4
7.9. 105 62,6 6,2 68,9 54,3 4,9 59,2
22.9. 120 68,9 - 68,9 65,4 - 65,4
Meðaltal 45,3 23,7 69,0 40,1 26,9 67,0
Staðalfrávik 3,69 3,50 5,12
Frítölur 15 (vantar þrjár frítölur þar sem reitir voru gallaðir)
Tilraunaland, jarðvinnsla, sáðtími og áburðureins og í tilraun 707-93.
Tilraun nr. 720-92. Sláttutími og uppskera 0koblöndu samanborið við bygg og rýgresi,
Möðruvöllum.
Niðurstöður efnagreininga frá 1992 (sjá nánar í jarðræktarskýrslu frá 1992).
Sláttutími (dagar frá sáningu)
Áhrif sláttutíma á meltanlega orku (kg þe. í FE) og próteinhlutfall í grænfóðurbyggi (Jenny),
vetrarrýgresi (Tetila) og norskri "0ko" blöndu sem í er Bamse bygg, Tetila rýgresi, ertur og
umfeðmingur.