Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 39
29 Kal o. fl. SVELLKAL OG LÍFEÐLISFRÆÐI VALLARFOXGRASS (185-9216). Rannsóknin skiptist í fjögur verkefni: 1. Athugun á skemmdum mismunandi vefja í rótarhálsi. Litun með 2,3,5-tríphenýltetrazólíumklóríði sýnir að efstu og neðstu hlutar rótarhálsins drepast fyrst og þar með vaxtarsprotinn. 2. Rafvökvaleki svellaðra frumna. Vetuma 1991-1992 og 1992-1993 voru tekin sýni af vallarfoxgrasi (Adda) á túnunum á Möðmvöllum og jarðvegur skolaður af rótunum. Notaðar vom stórar plöntur af eldra vallarfoxgrasi og til samanburðar fremur smá fyrsta árs nýræktargrös. Fyrri veturinn vom eldri grösin af Beðasléttu og yngri grösin af Heyhóli. Seinni veturinn vom eldri grösin af Miðmýri en yngri grösin af Gmnd. Grösin, 5 eða 10 saman, vom síðan svelluð í 200 ml plastboxum í mislangan tíma og þá tekin út og svellið brætt rólega. Leiðni var síðan mæld í leysingarvatninu. Á hún að vera merki um fmmuskemmdir, þ. e. mælikvarði á það hve mikið af fmmusafa hefur lekið út. Þessi aðferð hefur nokkuð verið notuð til að meta frumuskemmdir við frostkal, en aldrei fyrr hefur hún verið notuð til að leggja mat á frumuskemmdir við svellkal. Samtímis mælingum á leiðni var samsvarandi plöntum úr öðmm boxum plantað út til mælinga á kali á hefðbundinn hátt. Þar voru endurtekningar yfirleitt 2, en í leiðnimælingum vom endurtekningar 2 árið 1992 en 1 árið 1993. Plöntur svellaðar 22. janúar 1992 Dagar í svelli 27 32 44 50 57 64 76 80 111 Eldri plöntur Lifandi, % 36 36 25 45 25 10 5 0 0 Leiðni, mS/g þe. 9,8 17,5 20,6 26,4 40,1 42,2 32,2 29,3 38,8 Nýræktarplöntur Lifandi, % 20 32 20 15 24 6 0 0 0 Leiðni, mS/g þe. 46,5 24,8 42,5 45,0 50,9 44,9 35,8 76,5 80,0 Plöntur svellaðar 26. mars 1992 Dagarísvelli 10 17 25 31 38 45 53 Eldri plöntur Lifandi, % 58 56 49 22 5 2 0 Leiðni, mS/g þe. 11,8 15,0 15,6 18,8 29,5 26,1 34,2 Nýræktarplöntur Lifandi, % 68 70 46 44 24 0 0 Leiðni, mS/g þe. 14,7 23,7 21,1 40,4 44,3 34,3 47,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.