Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 56
Grænfóður
46
GRÆNFÓÐURTILRAUNIR (185-1048).
Tilraun nr. 707-91. Grænfóðurblöndur, Möðruvöllum.
Þessi tilraun hófst sumarið 1991 og markmiðið er að prófa mismunandi grænfóðurblöndur og
tegundir til sláttar og beitar. Fyrsti sláttutími miðast ávallt við upphaf skriðtíma byggs.
Sáðmagn Uppskera þe. hkg/ha Þekja illgr. (%)
kg/ha 16.8. 16.9. Alls 16.8.
Jenny bygg 200 60,5 4,4 64,9 5
Sol II hafrar 200 51,3 2,1 53,4 5
Barspectra s.rýgr. 40 50,1 21,9 72,0 8
EF-486 v.rýgresi 40 40,8 23,6 64,4 48
Jenny+Barspectra 150+30 53,0 12,7 65,7 7
Jenny+EF-486 150+30 63,5 12,4 75,9 5
Sol II+Barspectra 150+30 52,5 14,1 66,6 4
Sol II+EF-486 150+30 52,6 11,4 64,0 15
Barspectra+EF-486 30+30 51,1 21,6 72,7 17
Jenny+Sol II 150+150 57,3 1,9 59,3 2
Meðaltal 53,3 12,6 65,9 12
Staðalfrávik 3,00 1,71 3,30 9,3
Frítölur 29
Tilraunalandið var í Akramýri í landi Möðruvalla I og hefur verið í grænfóðurræktun
undanfarin þrjú ár. Töluverður arfi er í landinu. Landið var diskaherfað 26.5., yfirborðsáð með
raðsáningarvél, hnífaherfað og valtað 27.5. Vatnsblandaðri mykju sem svarar 35-40 t/ha
(u.þ.b. 105N-17P-88K) var dreift 25.5. Af tilbúnum áburði voru borin á sem svarar 200 kg/ha
afMóða 1.
Niðurstöður efnagreininga frá árinu 1992
FE/kg þe. FE/ha Prótein g/kg þe. N í uppskeru
1. sl. 2. sl. alls* 1. sl. 2. sl. kg/ha*
Bygg+vetrarrýgresi 0,76 0,83 5400 183 232 218
Bygg+sumarrýgresi 0,75 0,79 4900 188 219 204
Sumarrýgresi+vetrarrýgresi 0,78 0,81 5100 213 194 212
Sumarrýgresi 0,75 0,78 4700 208 189 199
Hafrar+vetrarrýgresi 0,79 0,78 4700 180 223 181
Hafrar+sumarrýgresi 0,79 0,79 4700 184 227 186
Bygg 0,75 0,79 4400 169 269 169
Vetrarrýgresi 0,75 0,83 4400 215 191 187
Bygg+hafrar 0,76 0,77 4100 165 261 150
Hafrar 0,81 0,78 3800 179 274 141
Meðaltal 0,77 0,79 4600 188 228 185
*Meðaltal þriggja ára